Innlent

Eldur í Viðarhöfða

mynd/vilhelm
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú á leið í Viðarhöfða vegna elds í iðnaðarhúsnæði. Ekki er vitað meira um málið að svo stöddu.

Uppfært: 16:06:

Varðstjóri hjá slökkviliðinu er búið að senda fleiri slökkviliðsbíla á vettvang og er töluverður eldur í húsinu. Svo virðist sem eldurinn sé í skorsteini hússins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×