Innlent

Kristbjörg Kjeld hlaut verðlaun á kvikmyndahátíð á Madeira

Kristbjörg Kjeld vann til verðlauna sem besta leikkonan á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Funchal IFF á Madeira um helgina fyrri hlutverk sitt í kvikmyndinni Mömmu Gógó, i leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar.

Myndin hlaut einnig verðlaunin: Silver Funchal City Award. Myndin var frumsýnd í janúar í fyrra og var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×