Innlent

Keyrði fullur með fjölskylduna

Ölvaður karlmaður var stöðvaður við akstur á höfuðborgarsvæðinu í gær. Með honum í bílnum voru konan hans og barn þeirra samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni.

Maðurinn hefur áður verið tekinn fyrir ölvunarakstur og hefur málið verið tilkynnt barnaverndaryfirvöldum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×