Engin sátt um nýja kvótafrumvarpið Hafsteinn G. Hauksson skrifar 27. nóvember 2011 12:48 Ólína átelur vinnubrögð við undirbúning frumvarpsins. mynd/ anton brink. Þingmaður Samfylkingarinnar segir enga sátt fólgna í drögum að nýju kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra og getur ekki ímyndað sér að það gæti komist óbreytt í gegnum þingið. Síðasta vor lagði sjávarútvegsráðherra fram frumvarp til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða, sem kallað var stóra kvótafrumvarpið, en vegna mikils ágreinings um frumvarpið hlaut það ekki afgreiðslu. Starfshópur sjávarútvegsráðuneytisins hefur nú skilað drögum að nýju frumvarpi, en þar er ekki um að ræða ný heildarlög, heldur breytingar á gildandi lögum, þar sem starfshópurinn telur að breytingarnar rúmist innan þeirra. Ólína Þorvarðardóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í atvinnuveganefnd þingsins, átelur vinnubrögð við undirbúning frumvarpsins. Hún segir hvergi hafa verið tekið tillit til athugasemda stjórnarþingmanna við fyrra frumvarpið, og það hafi einkum verið unnið í samráði við tiltekinn hóp einstaklinga úr stjórnarandstöðuflokkunum, án þess að stjórnarþingmenn hafi komið að því. Hún segir einkennilegt af Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra, að birta þau á heimasíðu ráðuneytisins líkt og um stjórnarfrumvarp sé að ræða. Ráðherranefnd um sjávarútvegsmálin var skipuð í gær og þeim Guðbjarti Hannessyni og Katrínu Jakobsdóttur falið að taka málið í sínar hendur, en af því megi ráða að málið sé ekki útkljáð í ríkisstjórninni. Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Þingmaður Samfylkingarinnar segir enga sátt fólgna í drögum að nýju kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra og getur ekki ímyndað sér að það gæti komist óbreytt í gegnum þingið. Síðasta vor lagði sjávarútvegsráðherra fram frumvarp til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða, sem kallað var stóra kvótafrumvarpið, en vegna mikils ágreinings um frumvarpið hlaut það ekki afgreiðslu. Starfshópur sjávarútvegsráðuneytisins hefur nú skilað drögum að nýju frumvarpi, en þar er ekki um að ræða ný heildarlög, heldur breytingar á gildandi lögum, þar sem starfshópurinn telur að breytingarnar rúmist innan þeirra. Ólína Þorvarðardóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í atvinnuveganefnd þingsins, átelur vinnubrögð við undirbúning frumvarpsins. Hún segir hvergi hafa verið tekið tillit til athugasemda stjórnarþingmanna við fyrra frumvarpið, og það hafi einkum verið unnið í samráði við tiltekinn hóp einstaklinga úr stjórnarandstöðuflokkunum, án þess að stjórnarþingmenn hafi komið að því. Hún segir einkennilegt af Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra, að birta þau á heimasíðu ráðuneytisins líkt og um stjórnarfrumvarp sé að ræða. Ráðherranefnd um sjávarútvegsmálin var skipuð í gær og þeim Guðbjarti Hannessyni og Katrínu Jakobsdóttur falið að taka málið í sínar hendur, en af því megi ráða að málið sé ekki útkljáð í ríkisstjórninni.
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira