Innlent

Þrír teknir vegna ölvunaraksturs

Lögregla tók þrjá ökumenn úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna ölvunaraksturs.

Einn þeirra hafði auk þess neytt kannabisefna og annar kókaíns. Um það bil 300 ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti nú á aðventunni, og reyndust aðeins tveir þeirra undir áhrifum áfengis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×