Innlent

Alþingi viðurkennir sjálfstæði Palestínu

Mynd/Egill
Alþingi Íslendinga samþykkti í dag að viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu. Tillagan var samþykkt með 38 greiddum atkvæðum en 13 þingmenn Sjálfstæðisflokksins sátu hjá í málinu. Eftir að tillagan hafði verið samþykkt var klappað í þingsal og á pöllum þinghússins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×