Lífið

Léttklædd í gær - mamma í dag

Brjóstahaldarinn sem Miranda sýndi var skreyttur Swarowski demöntum.
Brjóstahaldarinn sem Miranda sýndi var skreyttur Swarowski demöntum. myndir/cover media
Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr, 28 ára, hélt á syni sínum, Flynn, sem hún á með eiginmanni sínum, leikaranum Orlando Bloom, í gærkvöldi þegar hún yfirgaf veitingahús í New York.

Kvöldið áður sprangaði Miranda hinsvegar um í rándýrum brjóstahaldara, sem kostar litlar 300 milljónir íslenskra króna, á Victoria's Secret tískusýningunni.

Myndir frá tískusýningunni - hér

Dragðu tarotspil fyrir helgina hér

Myndir af mömmu Miröndu Kerr hér

VS sýningin í gærkvöldi var ótrúlega skemmtileg! Takk fyrir allan stuðninginn og kærleikann xxx, skrifaði fyrirsætan á Twitter síðuna sína í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.