Innlent

Dorrit missti af messunni

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Dorrit Moussieff á meðal almennings.
Dorrit Moussieff á meðal almennings. Mynd/ Daníel.
Dorrit Moussieff forsetafrú tók sér stöðu meðal almennings og ræddi við mótmælendur fyrir setningu Alþingis í dag. Svo upptekin var hún af samskiptum við fólkið að hún missti af guðsþjónustunni.

Talið er að á milli 3-4 þúsund manns hafi verið mættir á Austurvöll í morgun til þess að mótmæla. Þeir héldu á mótmælaspjöldum og grýttu eggjum í þingmenn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×