Vísað af veitingastöðum fyrir að gefa brjóst HJH skrifar 20. september 2011 21:08 Viðhorf gagnvart brjóstagjöf á almannafæri hér á landi virðist hafa versnað síðustu ár segir einn skipuleggjandi brjóstagjafarviku. Dæmi eru um að konum hafi verið vísað út af veitingastöðum fyrir það eitt að gefa brjóst. Alþjóðlega Brjóstagjafarvikan er nú haldin hátíðleg í fjórða sinn hér á landi en henni er ætlað að vekja jákvæða athygli á brjóstagjöf og mikilvægi hennar. Íslenskar konur létu sitt ekki eftir liggja og hófu daginn á því að hittast og gefa brjóst á kaffihúsi fyrir foreldra ungra barna. „Það er mjög mikilvægt að brjóstagjör sjáist á almannafæri því ef við höfum hana fyrir augum okkar þá er hún eðlileg og venjuleg og engin nennir að kippa sér upp við það," segir Soffía Bæringsdóttir, einn af skipuleggjendum brjóstagjafavikunnar. Hún segir að brjóstagjöf sé hins vegar erfiðari ef hún er í felum. Íslenskar konur eru almennt ófeimnar við að gefa brjóst á almannafæri og flestum þykir það eðlilegur hlutur. Soffía segir Íslendinga þó ekki mega sofna á verðinum, sérstaklega þar sem hún hafi orðið vör við breytingar á viðhorfi fólks gagnvart brjóstagjöf hér á landi. „Maður hefur heyrt af því að fólk sé beðið á kaffihúsum, menningarsetrum, leikfangaverslunum um að fara afsíðis og hætta að næra barnið. Það er þróun sem við verðum að gefa gaum," segir Soffía. Á föstudaginn verður opnuð sýning með ljósmyndum af konum að gefa brjóst í náttúrunni en þann sama dag ætla konur að fjölmenna í svokallaðri fjöldagjöf. Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Viðhorf gagnvart brjóstagjöf á almannafæri hér á landi virðist hafa versnað síðustu ár segir einn skipuleggjandi brjóstagjafarviku. Dæmi eru um að konum hafi verið vísað út af veitingastöðum fyrir það eitt að gefa brjóst. Alþjóðlega Brjóstagjafarvikan er nú haldin hátíðleg í fjórða sinn hér á landi en henni er ætlað að vekja jákvæða athygli á brjóstagjöf og mikilvægi hennar. Íslenskar konur létu sitt ekki eftir liggja og hófu daginn á því að hittast og gefa brjóst á kaffihúsi fyrir foreldra ungra barna. „Það er mjög mikilvægt að brjóstagjör sjáist á almannafæri því ef við höfum hana fyrir augum okkar þá er hún eðlileg og venjuleg og engin nennir að kippa sér upp við það," segir Soffía Bæringsdóttir, einn af skipuleggjendum brjóstagjafavikunnar. Hún segir að brjóstagjöf sé hins vegar erfiðari ef hún er í felum. Íslenskar konur eru almennt ófeimnar við að gefa brjóst á almannafæri og flestum þykir það eðlilegur hlutur. Soffía segir Íslendinga þó ekki mega sofna á verðinum, sérstaklega þar sem hún hafi orðið vör við breytingar á viðhorfi fólks gagnvart brjóstagjöf hér á landi. „Maður hefur heyrt af því að fólk sé beðið á kaffihúsum, menningarsetrum, leikfangaverslunum um að fara afsíðis og hætta að næra barnið. Það er þróun sem við verðum að gefa gaum," segir Soffía. Á föstudaginn verður opnuð sýning með ljósmyndum af konum að gefa brjóst í náttúrunni en þann sama dag ætla konur að fjölmenna í svokallaðri fjöldagjöf.
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira