Vísað af veitingastöðum fyrir að gefa brjóst HJH skrifar 20. september 2011 21:08 Viðhorf gagnvart brjóstagjöf á almannafæri hér á landi virðist hafa versnað síðustu ár segir einn skipuleggjandi brjóstagjafarviku. Dæmi eru um að konum hafi verið vísað út af veitingastöðum fyrir það eitt að gefa brjóst. Alþjóðlega Brjóstagjafarvikan er nú haldin hátíðleg í fjórða sinn hér á landi en henni er ætlað að vekja jákvæða athygli á brjóstagjöf og mikilvægi hennar. Íslenskar konur létu sitt ekki eftir liggja og hófu daginn á því að hittast og gefa brjóst á kaffihúsi fyrir foreldra ungra barna. „Það er mjög mikilvægt að brjóstagjör sjáist á almannafæri því ef við höfum hana fyrir augum okkar þá er hún eðlileg og venjuleg og engin nennir að kippa sér upp við það," segir Soffía Bæringsdóttir, einn af skipuleggjendum brjóstagjafavikunnar. Hún segir að brjóstagjöf sé hins vegar erfiðari ef hún er í felum. Íslenskar konur eru almennt ófeimnar við að gefa brjóst á almannafæri og flestum þykir það eðlilegur hlutur. Soffía segir Íslendinga þó ekki mega sofna á verðinum, sérstaklega þar sem hún hafi orðið vör við breytingar á viðhorfi fólks gagnvart brjóstagjöf hér á landi. „Maður hefur heyrt af því að fólk sé beðið á kaffihúsum, menningarsetrum, leikfangaverslunum um að fara afsíðis og hætta að næra barnið. Það er þróun sem við verðum að gefa gaum," segir Soffía. Á föstudaginn verður opnuð sýning með ljósmyndum af konum að gefa brjóst í náttúrunni en þann sama dag ætla konur að fjölmenna í svokallaðri fjöldagjöf. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Viðhorf gagnvart brjóstagjöf á almannafæri hér á landi virðist hafa versnað síðustu ár segir einn skipuleggjandi brjóstagjafarviku. Dæmi eru um að konum hafi verið vísað út af veitingastöðum fyrir það eitt að gefa brjóst. Alþjóðlega Brjóstagjafarvikan er nú haldin hátíðleg í fjórða sinn hér á landi en henni er ætlað að vekja jákvæða athygli á brjóstagjöf og mikilvægi hennar. Íslenskar konur létu sitt ekki eftir liggja og hófu daginn á því að hittast og gefa brjóst á kaffihúsi fyrir foreldra ungra barna. „Það er mjög mikilvægt að brjóstagjör sjáist á almannafæri því ef við höfum hana fyrir augum okkar þá er hún eðlileg og venjuleg og engin nennir að kippa sér upp við það," segir Soffía Bæringsdóttir, einn af skipuleggjendum brjóstagjafavikunnar. Hún segir að brjóstagjöf sé hins vegar erfiðari ef hún er í felum. Íslenskar konur eru almennt ófeimnar við að gefa brjóst á almannafæri og flestum þykir það eðlilegur hlutur. Soffía segir Íslendinga þó ekki mega sofna á verðinum, sérstaklega þar sem hún hafi orðið vör við breytingar á viðhorfi fólks gagnvart brjóstagjöf hér á landi. „Maður hefur heyrt af því að fólk sé beðið á kaffihúsum, menningarsetrum, leikfangaverslunum um að fara afsíðis og hætta að næra barnið. Það er þróun sem við verðum að gefa gaum," segir Soffía. Á föstudaginn verður opnuð sýning með ljósmyndum af konum að gefa brjóst í náttúrunni en þann sama dag ætla konur að fjölmenna í svokallaðri fjöldagjöf.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira