Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2011 18:12 Hafsteinn Bjarnason. Mynd/Daníel Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. Grótta heldur því þriggja stiga forskoti á Leikni þegar aðeins ein umferð er eftir af 1. deild karla. HK er þegar fallið en Grótta og Leiknir berjast um að sleppa við það að fylgja Kópavogsbúum niður í 2.deildina. Óttar Bjarni Guðmundsson kom Leikni yfir á 27. mínútu og þannig var staðan þar til að Hafsteinn Bjarnason nýtti sér slæm mistök Eyjólfs Tómassonar markvarðar Leiknis og tryggði sínum mönnum gríðarlega mikilvægt stig. Leiknir R. mætir deildarmeisturum ÍA á heimavelli í síðustu umferðinni en Grótta heimsækir þá botnlið HK: Hjörtur Hjartarson skoraði þrennu á síðustu tólf mínútunum í 5-0 sigri ÍA á KA og er því aftur orðinn markahæstur í 1.deildinni. Sveinbjörn Jónasson skoraði tvö mörk fyrir Þrótt í 3-3 jafntefli við Hauka en þau úrslit hefðu líka tryggt Selfyssingum sæti í Pepis-deildinni hefðu þeir ekki fengið stig á ÍR-vellinum. Upplýsingar um markaskorara eru að hluta fengnar af vefsíðunni fótbolti.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:BÍ/Bolungarvík-Víkingur Ó. 0-1 0-1 Artjoms Goncars (60.) ÍA-KA 5-0 1-0 Fannar Freyr Gíslason (13.), 2-0 Mark Doninger (50.), 3-0 Hjörtur Hjartarson (78.), 4-0 Hjörtur Hjartarson (90.), 5-0 Hjörtur Hjartarson (90.+3). Grótta-Leiknir R. 1-1 0-1 Óttar Bjarni Guðmundsson (27.), 1-1 Hafsteinn Bjarnason (90.+1) Fjölnir-HK 2-2 1-0 Ómar Hákonarson (7.), 1-1 Eyþór Helgi Birgisson (13.), 2-1 Ómar Hákonarson (51.), 2-2 Eyþór Helgi Birgisson (52.). Haukar-Þróttur R. 3-3 0-1 Sveinbjörn Jónasson, 0-2 Dusan Ivkovic,1-2 Hilmar Rafn Emilsson, 2-2 Alieu Jagne, 3-2 Alieu Jagne, 3-3 Sveinbjörn Jónasson (víti). ÍR-Selfoss 1-3 0-1 Viðar Örn Kjartansson, víti (21.), 0-2 0-2 Viðar Örn Kjartansson (35.), 1-2 Stefán Þór Pálsson (37.), 1-3 Viðar Örn Kjartansson, víti (45.), Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. Grótta heldur því þriggja stiga forskoti á Leikni þegar aðeins ein umferð er eftir af 1. deild karla. HK er þegar fallið en Grótta og Leiknir berjast um að sleppa við það að fylgja Kópavogsbúum niður í 2.deildina. Óttar Bjarni Guðmundsson kom Leikni yfir á 27. mínútu og þannig var staðan þar til að Hafsteinn Bjarnason nýtti sér slæm mistök Eyjólfs Tómassonar markvarðar Leiknis og tryggði sínum mönnum gríðarlega mikilvægt stig. Leiknir R. mætir deildarmeisturum ÍA á heimavelli í síðustu umferðinni en Grótta heimsækir þá botnlið HK: Hjörtur Hjartarson skoraði þrennu á síðustu tólf mínútunum í 5-0 sigri ÍA á KA og er því aftur orðinn markahæstur í 1.deildinni. Sveinbjörn Jónasson skoraði tvö mörk fyrir Þrótt í 3-3 jafntefli við Hauka en þau úrslit hefðu líka tryggt Selfyssingum sæti í Pepis-deildinni hefðu þeir ekki fengið stig á ÍR-vellinum. Upplýsingar um markaskorara eru að hluta fengnar af vefsíðunni fótbolti.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:BÍ/Bolungarvík-Víkingur Ó. 0-1 0-1 Artjoms Goncars (60.) ÍA-KA 5-0 1-0 Fannar Freyr Gíslason (13.), 2-0 Mark Doninger (50.), 3-0 Hjörtur Hjartarson (78.), 4-0 Hjörtur Hjartarson (90.), 5-0 Hjörtur Hjartarson (90.+3). Grótta-Leiknir R. 1-1 0-1 Óttar Bjarni Guðmundsson (27.), 1-1 Hafsteinn Bjarnason (90.+1) Fjölnir-HK 2-2 1-0 Ómar Hákonarson (7.), 1-1 Eyþór Helgi Birgisson (13.), 2-1 Ómar Hákonarson (51.), 2-2 Eyþór Helgi Birgisson (52.). Haukar-Þróttur R. 3-3 0-1 Sveinbjörn Jónasson, 0-2 Dusan Ivkovic,1-2 Hilmar Rafn Emilsson, 2-2 Alieu Jagne, 3-2 Alieu Jagne, 3-3 Sveinbjörn Jónasson (víti). ÍR-Selfoss 1-3 0-1 Viðar Örn Kjartansson, víti (21.), 0-2 0-2 Viðar Örn Kjartansson (35.), 1-2 Stefán Þór Pálsson (37.), 1-3 Viðar Örn Kjartansson, víti (45.),
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira