Lífið

Madonna tekur ærlega á því

myndir/cover media
Madonna, 53 ára, fer óhefðbundnar leiðir þegar kemur að líkamsrækt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru af henni í suður Frakklandi í gær.

Madonna æfir með þjálfaranum sínum þar sem hún heldur á bolta og gerir sérstakar æfingar á þrekhjóli.

Þá slakaði söngkonan, hvítklædd með hatt á höfði, á með börnum sínum Rocco John, David Banda Ritchie og Mercy James eftir púlið.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.