Hver einasta snerting landsliðsmanna Íslands verður skoðuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2011 23:15 Grétar Rafn Steinsson. Mynd/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Prozone um leikgreiningu á landsleikjum Íslands næstu tvö árin en landsliðsþjálfarar Íslands hafa þá aðgang að mjög ítarlegum upplýsingum um frammistöðu leikmanna í landsleikjum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Samningurinn felur í sér að Prozone leikgreinir 60 leiki á ári næstu tvö árin. KSÍ mun nýta þessa leiki til leikgreiningar á leikjum landsliða Íslands en landsliðsþjálfarar hafa líka möguleika á að láta leikgreina leiki væntanlegra mótherja okkar til að hjálpa til við að undirbúa landslið okkar sem best. Samningurinn felur í sér að hver leikur er greindur niður í um 2.500 atriði og skilað tilbaka til KSÍ innan sólarhrings eftir að leikurinn hefur verið sendur til Prozone. Hver einasta snerting hvers leikmanns í leiknum er greind niður og flokkuð og hægt verður að fá nákvæmt yfirlit yfir framlag hvers leikmanns sem tók þátt í leiknum. Leikgreiningin er frábært stuðningstól fyrir landsliðsþjálfarana og er í raun bylting hvað varðar möguleika til leikgreiningar á landsliðum Íslands og mótherjum. Prozone er leiðandi fyrirtæki í heiminum á sviði leikgreiningar í knattspyrnu. Meira og minna allir stærstu klúbbar og knattspyrnusambönd í heiminum nota Prozone. Með þessum samningi er KSÍ að stíga mikilvægt skref í að bæta umgjörð og undirbúning landsliða okkar til að hjálpa þeim að ná áfram góðum árangri á alþjóðavettvangi. Fyrstu landsleikirnir sem verða leikgreindir verða landsleikir A-landsliðs kvenna á Algarve Cup mótinu í byrjun mars. Nú er bara að sjá hvort þessar niðurstöður frá Prozone verði algjörar hernaðarupplýsingar eða hvort að fjölmiðlar eða knattspyrnuáhugafólk fái aðgang að þeim. Hvernig sem það verður þá ættu landsliðsþjálfararnir að vera með allt á hreinu hvernig landsliðsfólkið okkar er að standa sig. Íslenski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Prozone um leikgreiningu á landsleikjum Íslands næstu tvö árin en landsliðsþjálfarar Íslands hafa þá aðgang að mjög ítarlegum upplýsingum um frammistöðu leikmanna í landsleikjum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Samningurinn felur í sér að Prozone leikgreinir 60 leiki á ári næstu tvö árin. KSÍ mun nýta þessa leiki til leikgreiningar á leikjum landsliða Íslands en landsliðsþjálfarar hafa líka möguleika á að láta leikgreina leiki væntanlegra mótherja okkar til að hjálpa til við að undirbúa landslið okkar sem best. Samningurinn felur í sér að hver leikur er greindur niður í um 2.500 atriði og skilað tilbaka til KSÍ innan sólarhrings eftir að leikurinn hefur verið sendur til Prozone. Hver einasta snerting hvers leikmanns í leiknum er greind niður og flokkuð og hægt verður að fá nákvæmt yfirlit yfir framlag hvers leikmanns sem tók þátt í leiknum. Leikgreiningin er frábært stuðningstól fyrir landsliðsþjálfarana og er í raun bylting hvað varðar möguleika til leikgreiningar á landsliðum Íslands og mótherjum. Prozone er leiðandi fyrirtæki í heiminum á sviði leikgreiningar í knattspyrnu. Meira og minna allir stærstu klúbbar og knattspyrnusambönd í heiminum nota Prozone. Með þessum samningi er KSÍ að stíga mikilvægt skref í að bæta umgjörð og undirbúning landsliða okkar til að hjálpa þeim að ná áfram góðum árangri á alþjóðavettvangi. Fyrstu landsleikirnir sem verða leikgreindir verða landsleikir A-landsliðs kvenna á Algarve Cup mótinu í byrjun mars. Nú er bara að sjá hvort þessar niðurstöður frá Prozone verði algjörar hernaðarupplýsingar eða hvort að fjölmiðlar eða knattspyrnuáhugafólk fái aðgang að þeim. Hvernig sem það verður þá ættu landsliðsþjálfararnir að vera með allt á hreinu hvernig landsliðsfólkið okkar er að standa sig.
Íslenski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti