Segjast ekki fá aðgengi að eineltismati 15. mars 2011 21:01 Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness. Bæjarstjórn Seltjarnarness harmar að meint eineltismál sé rekið í fjölmiðlum samkvæmt tilkynningu sem var send á fjölmiðla fyrir skömmu. Tilkynningin er afrakstur fundar sem bæjarstjórn hélt fyrr í dag þar sem farið var yfir ásakanir fyrrum framkvæmdastjóra Tækni- og umhverfissviðs hjá bænum, Ólafs Melsted, sem hefur verið frá vinnu vegna í rúmt ár. Hann sakar bæjarstjórann, Ásgerði Halldórsdóttur, um að leggja sig í einelti og það styðja dómskvaddir matsmenn sem skoðuðu málið að áeggjan Héraðsdóms Reykjavíkur. Ólafur krafðist þess að bæjarstjórinn viki vegna matsins, sem bæjarstjórn vill meina að hún fái ekki aðgang að samkvæmt tilkynningunni. Í tilkynningu frá bæjarstjórninni kemur fram að þrátt fyrir ítrekaðar óskir, hafi matsgerðin ekki fengist afhent, en þess í stað hefur bæjarfulltrúum verið boðið upp á að fá aðgang að matsgerðinni á skrifstofu lögmanns viðkomandi starfsmanns undir sérstöku eftirliti fulltrúa á viðkomandi lögmannsstofu. Bæjarstjórnin segir í tilkynningu að slík vinnubrögð geta fulltrúar bæjarstjórnar ekki fallist á, „enda venja að gagnaðili fái afhentar matsgerðir sem byggt er á." Svo segir: „Á meðan matsgerðin fæst ekki afhent óskilyrt telur bæjarstjórn sér ekki fært að taka málefnalega og sanngjarna afstöðu til krafna starfsmannsins. Þegar bæjarstjórn fær afhenta viðkomandi matsgerð mun hún yfirfara hana gaumgæfilega og taka afstöðu til hennar. " Tengdar fréttir Ásgerður neitar því að hafa lagt Ólaf í einelti Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, neitar ásökunum um einelti í garð fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá bænum. Dómkvaddir matsmenn komust að þeirri niðurstöðu að Ásgerður hefði lagt framkvæmdastjórann í einelti. 14. mars 2011 12:06 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness harmar að meint eineltismál sé rekið í fjölmiðlum samkvæmt tilkynningu sem var send á fjölmiðla fyrir skömmu. Tilkynningin er afrakstur fundar sem bæjarstjórn hélt fyrr í dag þar sem farið var yfir ásakanir fyrrum framkvæmdastjóra Tækni- og umhverfissviðs hjá bænum, Ólafs Melsted, sem hefur verið frá vinnu vegna í rúmt ár. Hann sakar bæjarstjórann, Ásgerði Halldórsdóttur, um að leggja sig í einelti og það styðja dómskvaddir matsmenn sem skoðuðu málið að áeggjan Héraðsdóms Reykjavíkur. Ólafur krafðist þess að bæjarstjórinn viki vegna matsins, sem bæjarstjórn vill meina að hún fái ekki aðgang að samkvæmt tilkynningunni. Í tilkynningu frá bæjarstjórninni kemur fram að þrátt fyrir ítrekaðar óskir, hafi matsgerðin ekki fengist afhent, en þess í stað hefur bæjarfulltrúum verið boðið upp á að fá aðgang að matsgerðinni á skrifstofu lögmanns viðkomandi starfsmanns undir sérstöku eftirliti fulltrúa á viðkomandi lögmannsstofu. Bæjarstjórnin segir í tilkynningu að slík vinnubrögð geta fulltrúar bæjarstjórnar ekki fallist á, „enda venja að gagnaðili fái afhentar matsgerðir sem byggt er á." Svo segir: „Á meðan matsgerðin fæst ekki afhent óskilyrt telur bæjarstjórn sér ekki fært að taka málefnalega og sanngjarna afstöðu til krafna starfsmannsins. Þegar bæjarstjórn fær afhenta viðkomandi matsgerð mun hún yfirfara hana gaumgæfilega og taka afstöðu til hennar. "
Tengdar fréttir Ásgerður neitar því að hafa lagt Ólaf í einelti Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, neitar ásökunum um einelti í garð fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá bænum. Dómkvaddir matsmenn komust að þeirri niðurstöðu að Ásgerður hefði lagt framkvæmdastjórann í einelti. 14. mars 2011 12:06 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Ásgerður neitar því að hafa lagt Ólaf í einelti Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, neitar ásökunum um einelti í garð fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá bænum. Dómkvaddir matsmenn komust að þeirri niðurstöðu að Ásgerður hefði lagt framkvæmdastjórann í einelti. 14. mars 2011 12:06