Drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli Karen Kjartansdóttir skrifar 25. apríl 2010 12:08 Miklar drunur heyrðust frá jöklinum í gærkvöld. Mynd/ GVA. Miklar drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Hraun rennur nú hægt til norðurs og bræðir ís en ekki er talin flóðahætta á svæðinu. Karen Kjartansdóttir ræddi við jarðfræðing á Veðurstofu Íslands. Enn virðist ekkert lát á gosinu þótt mun rólegra sé á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul. Hjörleifur Sveinbjörnsson er jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir ákaflega litlar breytingar hafa orðið og gangurinn í gosinu svipaður og í gær. Hann segir ekki hættu á flóðum þótt hraun renni nú í vestur átt og bræði jökulinn. Mikið sírennsli sé og vatn safnist ekki upp heldur renni í árfarvegum. Miðað við flugið í gær sé hraunið að fara norður fyrir giginn og hafi verið að bræða ísinn þar. Hann segir enga flóðahættu vera. Mikið sírennsli sé og núna hafi dregið svolítið úr rennslinu ef marka megi vefmyndavélar. Hjörleifur segir ómögulegt að reyna að meta hvenær gosinu ljúki, sagan sýni að það geti mallað mánuðum saman. Hann á þó ekki von á að öskuspreningar líkt og urðu í upphafi gossins hefjist á ný. Engin merki eru um bráðnun eða vantsrennsli til suðurs. Þá minnir lögreglan á Hvolsvelli að öll almennumferð er bönnuð nærri eldstöðinni. Bannsvæðið nær yfir Eyjafjallajökil og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Miklar drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Hraun rennur nú hægt til norðurs og bræðir ís en ekki er talin flóðahætta á svæðinu. Karen Kjartansdóttir ræddi við jarðfræðing á Veðurstofu Íslands. Enn virðist ekkert lát á gosinu þótt mun rólegra sé á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul. Hjörleifur Sveinbjörnsson er jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir ákaflega litlar breytingar hafa orðið og gangurinn í gosinu svipaður og í gær. Hann segir ekki hættu á flóðum þótt hraun renni nú í vestur átt og bræði jökulinn. Mikið sírennsli sé og vatn safnist ekki upp heldur renni í árfarvegum. Miðað við flugið í gær sé hraunið að fara norður fyrir giginn og hafi verið að bræða ísinn þar. Hann segir enga flóðahættu vera. Mikið sírennsli sé og núna hafi dregið svolítið úr rennslinu ef marka megi vefmyndavélar. Hjörleifur segir ómögulegt að reyna að meta hvenær gosinu ljúki, sagan sýni að það geti mallað mánuðum saman. Hann á þó ekki von á að öskuspreningar líkt og urðu í upphafi gossins hefjist á ný. Engin merki eru um bráðnun eða vantsrennsli til suðurs. Þá minnir lögreglan á Hvolsvelli að öll almennumferð er bönnuð nærri eldstöðinni. Bannsvæðið nær yfir Eyjafjallajökil og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira