Innlent

Ekki fengið leyfi fyrir flotbryggju

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sigurður Áss Grétarsson, forstöðurmaður hafnarsvið Siglingastofnunar, segir að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi ekki fengið leyfi Siglingamálastofnunar til að koma upp lítilli flotbryggju í Landeyjahöfn líkt og fullyrt var í hádegisfréttum Bylgjunnar og á Vísi. Sigurður Áss segir að málið verði í fyrsta lagi afgreitt í lok mánaðarins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×