Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna 16. desember 2010 19:11 „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur," segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um Freyju Dís Númadóttur sem er öryrki og einstæð móðir þriggja barna. Um mánaðarmótin fékk hún 420 þúsund króna innborgun frá Tryggingarstofnun en inni í þeirri upphæð eru meðlög, barnalífeyrir og umönnunargreiðslur vegna barna hennar. Freyja hefur engu að síður þurft að leita sér mataraðstoðar upp á síðkastið. Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur í mörg ár gagnrýnt almannatryggingakerfið hér á landi. Hann segist margoft hafa bent á galla í kerfinu og staða Freyju hafi ekki komið sér á óvart. „Þetta er að sjálfsögðu ekki viðkomandi einstaklingi að kenna. Þetta er kerfið sem er svo lagskipt." Pétur segir að í kerfinu sé bæði oftrygging en líka ákveðin vantrygging og nefnir dæmi um aðila sem að einhverjum ástæðum verða atvinnulausir. Hann segir oftrygginguna bera heilmikinn kostnað en hún gæti auðveldlega borgað upp vantrygginguna og því þyrftu breytingar ekki að kosta mikið. Pétur segir að líta þurfi á kerfið heildstætt. „Og búa til kerfi sem tryggir þá sem þarf að tryggja og sé ekki að gera það að verkum að þeir sem borga bæturnar, það er að segja vinnandi fólk sem með sköttum sínum borgar bæturnar, séu verr settir heldur en þeir sem fá bæturnar. Það má ekki gerast." Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira
„Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur," segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um Freyju Dís Númadóttur sem er öryrki og einstæð móðir þriggja barna. Um mánaðarmótin fékk hún 420 þúsund króna innborgun frá Tryggingarstofnun en inni í þeirri upphæð eru meðlög, barnalífeyrir og umönnunargreiðslur vegna barna hennar. Freyja hefur engu að síður þurft að leita sér mataraðstoðar upp á síðkastið. Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur í mörg ár gagnrýnt almannatryggingakerfið hér á landi. Hann segist margoft hafa bent á galla í kerfinu og staða Freyju hafi ekki komið sér á óvart. „Þetta er að sjálfsögðu ekki viðkomandi einstaklingi að kenna. Þetta er kerfið sem er svo lagskipt." Pétur segir að í kerfinu sé bæði oftrygging en líka ákveðin vantrygging og nefnir dæmi um aðila sem að einhverjum ástæðum verða atvinnulausir. Hann segir oftrygginguna bera heilmikinn kostnað en hún gæti auðveldlega borgað upp vantrygginguna og því þyrftu breytingar ekki að kosta mikið. Pétur segir að líta þurfi á kerfið heildstætt. „Og búa til kerfi sem tryggir þá sem þarf að tryggja og sé ekki að gera það að verkum að þeir sem borga bæturnar, það er að segja vinnandi fólk sem með sköttum sínum borgar bæturnar, séu verr settir heldur en þeir sem fá bæturnar. Það má ekki gerast."
Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira
Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52