Lífið

Tveir stórir safnpakkar

Lag Halla og Heiðars, 113 vælubíllinn, er á safnpakkanum 100 vinsæl barnalög.
fréttablaðið/gva
Lag Halla og Heiðars, 113 vælubíllinn, er á safnpakkanum 100 vinsæl barnalög. fréttablaðið/gva
Safnpakkinn 100 vinsæl barnalög er kominn út og einnig Jólapakkinn. Barnalagapakkinn hefur að geyma fimm plötur. Auk hefðbundinna vinsælla barnalaga eru á plötunum lög úr barnaleikritum, lög úr Vísnabókinni og leikskólalög. Í Jólapakkanum eru jólaplöturnar Ellý og Viljálmur syngja jólalög, Um jólin með Björgvini Halldórssyni, Ljósin heima með Páli Óskari og Moniku, Skemmtilegustu lög Gáttaþefs með Ómari Ragnarssyni, sem er að koma út á geislaplötu í fyrsta sinn, og safnplatan Jól alla daga sem hefur verið uppseld í langan tíma.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.