Lífið

Pacas kemur til bjargar - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Í stórafmæli Sigríðar Klingenberg í Nauthólsvík í gærkvöldi urðum við vitni að góðmennsku Pacas þegar hann greip um læri klæðskiptings sem missteig sig.

Þá má sjá Þóru Guðmundsdóttur, sem jafnan er kennd við Atlanta, einnig leggja sig fram við að hjálpa manninum.

Uppáklæddir gestir dönsuðu með afmælisstelpunni eins og myndbandið sýnir.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið efst í fréttinni ef þú vilt horfa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×