Grímsvötn í startholunum 16. apríl 2010 02:00 Gos í Grímsvötnum Síðast gaus árið 2004 og sömu aðstæður hafa skapast í eldstöðinni nú og þá var. Fréttablaðið/Vilhelm Þegar eldgosið í Eyjafjallajökli hófst í fyrradag gerðu aðrar eldstöðvar vart við sig. „Myndarlegur jarðskjálfti varð í Grímsvötnum og sömuleiðis byrjuðu smáskjálftar í Upptyppingum,“ segir Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir þetta mjög athyglisvert, ýmis teikn séu á lofti um að önnur eldgos séu væntanleg á næstu mánuðum eða árum. Grímsvötn í Vatnajökli séu til dæmis komin í sömu stöðu og þau voru í árið 2004 þegar síðast gaus þar. Þar sé bæði há vatnsstaða og þrýstingur í kvikuhólfinu rétt eins og þá var. Þá varð hlaup sem hleypti af stað gosi og má búast við því að sama gerist nú. „Okkur hefur gengið vel að spá fyrir um gos í Grímsvötnum og þar má búast við gosi á næstu tveimur árum,“ segir Páll og bætir við að auðvitað geti verið að það gjósi fyrr, jafnvel á næstu vikum eða mánuðum. Í Upptyppingum, austan við Öskju, eru jarðhræringar og kvikuvirkni í gangi. Jarðfræðingar komust að því á árunum 2007 til 2008 að þar væri kvikuinnskot í neðri hluta jarðskorpu. Svæðið hefur að sögn Páls „minnt á sig öðru hverju síðan þá“ og síðast í fyrradag. Páll segir að þarna gæti eitthvað farið að gerast. Svo má ekki gleyma Heklu, segir Páll sem minnir á að þessi virkasta eldstöð Íslands hafi gosið á tíu ára fresti um það bil. Hún gaus 1970, 1980, 1991 og 2000. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Þegar eldgosið í Eyjafjallajökli hófst í fyrradag gerðu aðrar eldstöðvar vart við sig. „Myndarlegur jarðskjálfti varð í Grímsvötnum og sömuleiðis byrjuðu smáskjálftar í Upptyppingum,“ segir Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir þetta mjög athyglisvert, ýmis teikn séu á lofti um að önnur eldgos séu væntanleg á næstu mánuðum eða árum. Grímsvötn í Vatnajökli séu til dæmis komin í sömu stöðu og þau voru í árið 2004 þegar síðast gaus þar. Þar sé bæði há vatnsstaða og þrýstingur í kvikuhólfinu rétt eins og þá var. Þá varð hlaup sem hleypti af stað gosi og má búast við því að sama gerist nú. „Okkur hefur gengið vel að spá fyrir um gos í Grímsvötnum og þar má búast við gosi á næstu tveimur árum,“ segir Páll og bætir við að auðvitað geti verið að það gjósi fyrr, jafnvel á næstu vikum eða mánuðum. Í Upptyppingum, austan við Öskju, eru jarðhræringar og kvikuvirkni í gangi. Jarðfræðingar komust að því á árunum 2007 til 2008 að þar væri kvikuinnskot í neðri hluta jarðskorpu. Svæðið hefur að sögn Páls „minnt á sig öðru hverju síðan þá“ og síðast í fyrradag. Páll segir að þarna gæti eitthvað farið að gerast. Svo má ekki gleyma Heklu, segir Páll sem minnir á að þessi virkasta eldstöð Íslands hafi gosið á tíu ára fresti um það bil. Hún gaus 1970, 1980, 1991 og 2000.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent