Innlent

Besti flokkurinn sigurvegari - talningu lokið í Reykjavík

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Besti flokkurinn, undir forystu Jóns Gnarr Kristinssonar, vann stórsigur í kosningunum. Mynd/ Daníel.
Besti flokkurinn, undir forystu Jóns Gnarr Kristinssonar, vann stórsigur í kosningunum. Mynd/ Daníel.
Besti flokkurinn er með sex borgarfulltrúa kjörna, þegar búið er að telja öll atkvæði í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn er með fimm borgarfulltrúa kjörna. Samfylkingin er með þrjá borgarfulltrúa og VG einn. Aðrir flokkar ná ekki inn kjörnum fulltrúum.

660 atkvæði skilja Besta flokkinn og Sjálfstæðisflokkinn að, en Besti flokkurinn er með 34,7% atkvæða og Sjálfstæðisflokkurinn með 33,6%.

Talningu lauk laust fyrir klukkan fjögur í nótt.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.