Boðar lagafrumvarp vegna Magma Energy 10. júlí 2010 18:31 Umhverfisráðherra segir augljóst að farið hafi verið á svig við lög þegar Magma Energy eignaðist HS orku og vill að fram fari opinber rannsókn á kaupferlinu. Ráðherra boðar lagafrumvarp sem girðir fyrir að aðilar utan evrópska efnahagssvæðisins geti eignast auðlindir landsins. Teitur Atlason bloggari á DV sem býr í Svíþjóð og Lára Hanna Einarsdóttir bloggari á Eyjunni hafa upplýst að Magma Energy Sweden sem sagt er vera dótturfélag Magma í Kanada, hefur enga starfsmenn í Svíþjóð og stundar þar ekki neina starfsemi. Það sé augljóslega skúffufyrirtæki stofnað til að koma kanadíska fyrirtækinu framhjá lögum um erlenda fjárfestingu í orkufyrirtækjum á Íslandi. „Það eru upplýsingar sem ekki lágu fyrir, ég tel einboðið að nefndin þurfi að fá málið aftur til umfjöllunar." Svandís segir það alltaf hafa verið augljóst í sínum huga að Magma í Svíþjóð væri skúffufyrirtæki. Nú væri það staðfest enn frekar. Hún vill að það verði rannsakað hvernig salan á HS orku varð að veruleika og hefur rætt það við efnahags- og viðskiptaráðherra. „Það er augljóst í mínum huga að hér er verið að fara á svig við löggjöfina. Þarna er vísvitandi sjónarspil á ferðinni og það má velta fyrir sér hvar slíkar ákvarðanir eru teknar og hverjir standa að þeim." Mikil og almenn andstaða er við það innan Vinstri grænna að útlendingar fjárfesti í orkuauðlindum landsins og því ráðherrum flokksins erfitt að þessi sala fór í gegn. „Þetta er óþægilegt mál fyrir Ísland og Íslendinga. Þarna koma erlendir aðilar og seilast í auðlindarnar. Þá er afar dýrmætt að við höldum vöku okkar til að við missum ekki auðlindarnar úr höndunum." Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Umhverfisráðherra segir augljóst að farið hafi verið á svig við lög þegar Magma Energy eignaðist HS orku og vill að fram fari opinber rannsókn á kaupferlinu. Ráðherra boðar lagafrumvarp sem girðir fyrir að aðilar utan evrópska efnahagssvæðisins geti eignast auðlindir landsins. Teitur Atlason bloggari á DV sem býr í Svíþjóð og Lára Hanna Einarsdóttir bloggari á Eyjunni hafa upplýst að Magma Energy Sweden sem sagt er vera dótturfélag Magma í Kanada, hefur enga starfsmenn í Svíþjóð og stundar þar ekki neina starfsemi. Það sé augljóslega skúffufyrirtæki stofnað til að koma kanadíska fyrirtækinu framhjá lögum um erlenda fjárfestingu í orkufyrirtækjum á Íslandi. „Það eru upplýsingar sem ekki lágu fyrir, ég tel einboðið að nefndin þurfi að fá málið aftur til umfjöllunar." Svandís segir það alltaf hafa verið augljóst í sínum huga að Magma í Svíþjóð væri skúffufyrirtæki. Nú væri það staðfest enn frekar. Hún vill að það verði rannsakað hvernig salan á HS orku varð að veruleika og hefur rætt það við efnahags- og viðskiptaráðherra. „Það er augljóst í mínum huga að hér er verið að fara á svig við löggjöfina. Þarna er vísvitandi sjónarspil á ferðinni og það má velta fyrir sér hvar slíkar ákvarðanir eru teknar og hverjir standa að þeim." Mikil og almenn andstaða er við það innan Vinstri grænna að útlendingar fjárfesti í orkuauðlindum landsins og því ráðherrum flokksins erfitt að þessi sala fór í gegn. „Þetta er óþægilegt mál fyrir Ísland og Íslendinga. Þarna koma erlendir aðilar og seilast í auðlindarnar. Þá er afar dýrmætt að við höldum vöku okkar til að við missum ekki auðlindarnar úr höndunum."
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira