Lífið

Stórglæsilegt bíó

Sambíófeðgarnir Björn Árnason, rekstrarstjóri nýja bíósins, og Árni Samúelsson tóku á móti gestum. fréttablaðið/anton
Sambíófeðgarnir Björn Árnason, rekstrarstjóri nýja bíósins, og Árni Samúelsson tóku á móti gestum. fréttablaðið/anton
Sambíóin opnuðu nýtt bíó í Egilshöll sem er talið vera með þeim glæsilegustu í Evrópu. Góðir gestir mættu í opnunarhófið sem var haldið á fimmtudagskvöld. Eftir hófið var gamanmyndin Due Date sýnd og var góður rómur gerður að ræmunni og hinum glænýju bíósölum.

Guðlaugur Þór Þórðarson og Ágústa Johnson mættu í opnunarhófið.
Sigfús Sigfússon, María Sólveig Héðins­dóttir og Vigfús Þór Árnason voru brosmild í Egilshöll.


Útvarpsmaðurinn Sigurður Hlöðversson og Guðmundur Pálsson kíktu í bíó.
Magnea Snorradóttir og systurnar Kristín og Ingunn Helgadætur voru á meðal gesta.
Sveinbjörn Tómasson, Tómas Tómasson og Sigurður Sveinbjörnsson skoðuðu nýja bíóið.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.