Fékk menningarsjokk í Kína 5. október 2010 15:45 Fegurðardrottningin Sylvía Briem Friðjóns er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í keppni sem ber yfirskriftina Miss Tourism. 87 stúlkur frá öllu heimsálfum tóku þátt en það var ungfrú Suður Kórea sem bar sigur úr bítum. „Við ferðuðumst meirihlutann af tímanum. Við skiptum til að mynda um hótel átta eða níu sinnum á þessum þremur vikum sem við vorum í Kína," sagði Sylvía spurð út í ævintýrið. „Miss Tourism er fegurðarsamkeppni svipuð og ungfrú Ísland hérna heima þar sem við komum fram á sýiningum og þess háttar. Áhersla var lögð á framkomu, hegðun og útlit," sagði Sylvía. „Mér gekk rosalega vel en það voru Asíu löndin sem enduðu í toppsætunum. Ég var ekki eins stressuð og þegar ég tók þátt hérna heima í ungfrú Reykjavík og ungfrú Ísland því þarna þekkti ég engan." „Það sem stendur uppúr er hvað ég eignaðist margar góðar vinkonur og fékk að sjá æðislega staði. Ég fékk menningarsjokk því ég hélt að Kína væri svo háþróað land. Fólk er illa upplýst. Sumir höfðu aldrei séð stelpur með blá augu en mikið er ég þakklát fyrir að búa á Íslandi þrátt fyrir ástandið eins og það er í dag. Ég er stoltur Íslendingur. Það kom mér ánægjulega á óvart hvað fólk vissi mikið um Ísland." Mælir þú með því að stúlkur fari erlendis í keppnir eins og Miss Tourism? „Já ég mæli eindregið með því að þær fari erlendis til að upplifa eitthvað nýtt, kynnast fólki og sjá heiminn," svarar Sylvía. Sylvía starfar í dag hjá Ölgerðinni þar sem hún selur L'Oreal, Maybelline og Oroblu. Meðfylgjandi má sjá myndir sem Sylvía tók í Kína. Skroll-Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Fegurðardrottningin Sylvía Briem Friðjóns er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í keppni sem ber yfirskriftina Miss Tourism. 87 stúlkur frá öllu heimsálfum tóku þátt en það var ungfrú Suður Kórea sem bar sigur úr bítum. „Við ferðuðumst meirihlutann af tímanum. Við skiptum til að mynda um hótel átta eða níu sinnum á þessum þremur vikum sem við vorum í Kína," sagði Sylvía spurð út í ævintýrið. „Miss Tourism er fegurðarsamkeppni svipuð og ungfrú Ísland hérna heima þar sem við komum fram á sýiningum og þess háttar. Áhersla var lögð á framkomu, hegðun og útlit," sagði Sylvía. „Mér gekk rosalega vel en það voru Asíu löndin sem enduðu í toppsætunum. Ég var ekki eins stressuð og þegar ég tók þátt hérna heima í ungfrú Reykjavík og ungfrú Ísland því þarna þekkti ég engan." „Það sem stendur uppúr er hvað ég eignaðist margar góðar vinkonur og fékk að sjá æðislega staði. Ég fékk menningarsjokk því ég hélt að Kína væri svo háþróað land. Fólk er illa upplýst. Sumir höfðu aldrei séð stelpur með blá augu en mikið er ég þakklát fyrir að búa á Íslandi þrátt fyrir ástandið eins og það er í dag. Ég er stoltur Íslendingur. Það kom mér ánægjulega á óvart hvað fólk vissi mikið um Ísland." Mælir þú með því að stúlkur fari erlendis í keppnir eins og Miss Tourism? „Já ég mæli eindregið með því að þær fari erlendis til að upplifa eitthvað nýtt, kynnast fólki og sjá heiminn," svarar Sylvía. Sylvía starfar í dag hjá Ölgerðinni þar sem hún selur L'Oreal, Maybelline og Oroblu. Meðfylgjandi má sjá myndir sem Sylvía tók í Kína.
Skroll-Lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning