Fékk menningarsjokk í Kína 5. október 2010 15:45 Fegurðardrottningin Sylvía Briem Friðjóns er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í keppni sem ber yfirskriftina Miss Tourism. 87 stúlkur frá öllu heimsálfum tóku þátt en það var ungfrú Suður Kórea sem bar sigur úr bítum. „Við ferðuðumst meirihlutann af tímanum. Við skiptum til að mynda um hótel átta eða níu sinnum á þessum þremur vikum sem við vorum í Kína," sagði Sylvía spurð út í ævintýrið. „Miss Tourism er fegurðarsamkeppni svipuð og ungfrú Ísland hérna heima þar sem við komum fram á sýiningum og þess háttar. Áhersla var lögð á framkomu, hegðun og útlit," sagði Sylvía. „Mér gekk rosalega vel en það voru Asíu löndin sem enduðu í toppsætunum. Ég var ekki eins stressuð og þegar ég tók þátt hérna heima í ungfrú Reykjavík og ungfrú Ísland því þarna þekkti ég engan." „Það sem stendur uppúr er hvað ég eignaðist margar góðar vinkonur og fékk að sjá æðislega staði. Ég fékk menningarsjokk því ég hélt að Kína væri svo háþróað land. Fólk er illa upplýst. Sumir höfðu aldrei séð stelpur með blá augu en mikið er ég þakklát fyrir að búa á Íslandi þrátt fyrir ástandið eins og það er í dag. Ég er stoltur Íslendingur. Það kom mér ánægjulega á óvart hvað fólk vissi mikið um Ísland." Mælir þú með því að stúlkur fari erlendis í keppnir eins og Miss Tourism? „Já ég mæli eindregið með því að þær fari erlendis til að upplifa eitthvað nýtt, kynnast fólki og sjá heiminn," svarar Sylvía. Sylvía starfar í dag hjá Ölgerðinni þar sem hún selur L'Oreal, Maybelline og Oroblu. Meðfylgjandi má sjá myndir sem Sylvía tók í Kína. Skroll-Lífið Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Fegurðardrottningin Sylvía Briem Friðjóns er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í keppni sem ber yfirskriftina Miss Tourism. 87 stúlkur frá öllu heimsálfum tóku þátt en það var ungfrú Suður Kórea sem bar sigur úr bítum. „Við ferðuðumst meirihlutann af tímanum. Við skiptum til að mynda um hótel átta eða níu sinnum á þessum þremur vikum sem við vorum í Kína," sagði Sylvía spurð út í ævintýrið. „Miss Tourism er fegurðarsamkeppni svipuð og ungfrú Ísland hérna heima þar sem við komum fram á sýiningum og þess háttar. Áhersla var lögð á framkomu, hegðun og útlit," sagði Sylvía. „Mér gekk rosalega vel en það voru Asíu löndin sem enduðu í toppsætunum. Ég var ekki eins stressuð og þegar ég tók þátt hérna heima í ungfrú Reykjavík og ungfrú Ísland því þarna þekkti ég engan." „Það sem stendur uppúr er hvað ég eignaðist margar góðar vinkonur og fékk að sjá æðislega staði. Ég fékk menningarsjokk því ég hélt að Kína væri svo háþróað land. Fólk er illa upplýst. Sumir höfðu aldrei séð stelpur með blá augu en mikið er ég þakklát fyrir að búa á Íslandi þrátt fyrir ástandið eins og það er í dag. Ég er stoltur Íslendingur. Það kom mér ánægjulega á óvart hvað fólk vissi mikið um Ísland." Mælir þú með því að stúlkur fari erlendis í keppnir eins og Miss Tourism? „Já ég mæli eindregið með því að þær fari erlendis til að upplifa eitthvað nýtt, kynnast fólki og sjá heiminn," svarar Sylvía. Sylvía starfar í dag hjá Ölgerðinni þar sem hún selur L'Oreal, Maybelline og Oroblu. Meðfylgjandi má sjá myndir sem Sylvía tók í Kína.
Skroll-Lífið Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira