An Education veitir Avatar og Hurt Locker samkeppni 22. janúar 2010 06:00 an education Breska myndin An Education fékk átta tilnefningar til Bafta-verðlaunanna, rétt eins og Avatar og The Hurt Locker. Hollywood-myndirnar Avatar og The Hurt Locker ásamt bresku myndinni An Education fengu átta tilnefningar til bresku kvikmyndaverðlaunanna, Bafta, sem verða afhent í London 21. febrúar. Geimverutryllirinn District 9 sem sló óvænt í gegn í sumar hlaut sjö tilnefningar. Næstar á eftir henni komu stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorius Basterds, og Up in the Air. Tilnefndar sem besta myndin voru Avatar, The Hurt Locker, Precious, Up in the Air og An Education. Sú síðastnefnda er byggð á samnefndri sjálfsævisögu eftir breska blaðamanninn Lynn Barber. Handritið er eftir Nick Hornby, sem hefur skrifað handritin að About A Boy, Fever Pitch og High Fidelity, og með aðalhlutverkin fara Emma Thompson og Peter Sarsgaard. Myndin fjallar um unglingsstúlku í bresku úthverfi á sjöunda áratugnum sem kynnist helmingi eldri manni. Tilnefndir sem bestu leikararnir voru Jeff Bridges fyrir frammistöðu sína í Crazy Heart, George Clooney fyrir Up in the Air, Colin Firth fyrir leik sinn í A Single Man, Jeremy Renner fyrir The Hurt Locker og Andy Serkis fyrir Sex & Drugs & Rock & Roll. Tilnefndar sem bestu leikkonurnar voru Carey Mulligan fyrir hlutverk sitt í An Education, Saoirse Ronan fyrir The Lovely Bones, Cabourey Sidibe fyrir leik sinn í Precious, Meryl Streep sem lék í Julie & Julia og Audrey Tautou fyrir Coco Before Chanel. Í flokki aukaleikara voru tilnefndir þeir Alec Baldwin, Christian McKay, Alfred Molina, Stanley Tucci og Austurríkismaðurinn Christoph Waltz, sem nýlega fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir eftirminnilega frammistöðu sem gyðingaveiðarinn í Inglorious Basterds. Fimm leikkonur voru tilnefndar í flokki bestu aukaleikkvenna en þær léku í aðeins þremur myndum. Mo"Nique var tilnefnd fyrir Precious á meðan þær Anne-Marie Duff og Kristin Scott Thomas voru tilnefndar fyrir Nowhere Boy, sem fjallar um ævi Johns Lennon, og þær Vera Farmiga og Anna Kendrick fyrir Up in the Air. Golden Globes Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Hollywood-myndirnar Avatar og The Hurt Locker ásamt bresku myndinni An Education fengu átta tilnefningar til bresku kvikmyndaverðlaunanna, Bafta, sem verða afhent í London 21. febrúar. Geimverutryllirinn District 9 sem sló óvænt í gegn í sumar hlaut sjö tilnefningar. Næstar á eftir henni komu stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorius Basterds, og Up in the Air. Tilnefndar sem besta myndin voru Avatar, The Hurt Locker, Precious, Up in the Air og An Education. Sú síðastnefnda er byggð á samnefndri sjálfsævisögu eftir breska blaðamanninn Lynn Barber. Handritið er eftir Nick Hornby, sem hefur skrifað handritin að About A Boy, Fever Pitch og High Fidelity, og með aðalhlutverkin fara Emma Thompson og Peter Sarsgaard. Myndin fjallar um unglingsstúlku í bresku úthverfi á sjöunda áratugnum sem kynnist helmingi eldri manni. Tilnefndir sem bestu leikararnir voru Jeff Bridges fyrir frammistöðu sína í Crazy Heart, George Clooney fyrir Up in the Air, Colin Firth fyrir leik sinn í A Single Man, Jeremy Renner fyrir The Hurt Locker og Andy Serkis fyrir Sex & Drugs & Rock & Roll. Tilnefndar sem bestu leikkonurnar voru Carey Mulligan fyrir hlutverk sitt í An Education, Saoirse Ronan fyrir The Lovely Bones, Cabourey Sidibe fyrir leik sinn í Precious, Meryl Streep sem lék í Julie & Julia og Audrey Tautou fyrir Coco Before Chanel. Í flokki aukaleikara voru tilnefndir þeir Alec Baldwin, Christian McKay, Alfred Molina, Stanley Tucci og Austurríkismaðurinn Christoph Waltz, sem nýlega fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir eftirminnilega frammistöðu sem gyðingaveiðarinn í Inglorious Basterds. Fimm leikkonur voru tilnefndar í flokki bestu aukaleikkvenna en þær léku í aðeins þremur myndum. Mo"Nique var tilnefnd fyrir Precious á meðan þær Anne-Marie Duff og Kristin Scott Thomas voru tilnefndar fyrir Nowhere Boy, sem fjallar um ævi Johns Lennon, og þær Vera Farmiga og Anna Kendrick fyrir Up in the Air.
Golden Globes Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira