Innlent

Hámark Skaftárhlaupsins komið út í sjó

Mynd/Sigurjón Ólason

 Þar gæti yfirborðið enn hækkað og náð að þjóðveginum. 

Ólíklegt er þó talið að það muni rjúfa hann. Vatnið náði alveg heim á hlað á bænum Skál á Síðu í gær og flaut þar upp að tveimur veggjum útihúss.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×