Innlent

Hámark Skaftárhlaupsins komið út í sjó

Mynd/Sigurjón Ólason

 Þar gæti yfirborðið enn hækkað og náð að þjóðveginum. 

Ólíklegt er þó talið að það muni rjúfa hann. Vatnið náði alveg heim á hlað á bænum Skál á Síðu í gær og flaut þar upp að tveimur veggjum útihúss.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×