Innlent

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur stórsigur í Reykjanesbæ

Reykjanesbær verður áfram undir stjórn Sjálfstæðisflokksins.
Reykjanesbær verður áfram undir stjórn Sjálfstæðisflokksins.

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ heldur sínum meirihluta. Flokkurinn fékk helming greidd atkvæði eða 52,9 prósent. Alls hafa 3173 atkvæði hafa verið talin.

Samfylkingin er með 28 prósent og Framsóknarflokkurinn er með 13,8 prósent. Vinstri grænir eru með rétt rúm fimm prósent og engan mann inni.

Því er um ótrúlegan árangur Sjálfstæðiflokksins í Reykjanesbæ að ræða.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×