Innlent

Funda með íbúum undir Eyjafjöllum

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Fundur með íbúum undir Eyjarfjöllum verður haldinn í dag á Heimalandi klukkan 13. Á fundinum verða fulltrúar almannavarnarnefndar og sveitarstjórnar. Farið verður yfir ástand og horfur á svæðinu. Íbúar eru hvattir til að mæta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×