Innlent

Unglingar í innbrotum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um þrjú leitið í nótt tvo 15 ára pilta, eftir að þeir höfðu bortist inn í nokkra bíla við Lækjarsmára í Kópavogi og stolið úr þeim verðmætum.

Foreldrum og barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart og verður mál piltanna skoðað á vettvangi barnaverndaryfirvalda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×