Lífið

Hefur enn trú á Sheen

Ekki búin að missa álitið á sínum fyrrverandi eiginmanni.
Ekki búin að missa álitið á sínum fyrrverandi eiginmanni.
Leikkonan Denise Richards er ekki búin að missa álitið á fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Charlie Sheen. Stutt er síðan hann var handtekinn fyrir að rústa hótelherbergi sitt í New York undir áhrifum vímuefna.

„Ég hef mikla trú á mínum fyrrverandi,“ sagði Richards, sem var stödd í herbergi rétt hjá Sheen ásamt dætrum þeirra tveimur þegar atvikið átti sér stað. Hún vill ekki að dæturnar, fimm og sex ára, frétti af málinu. „Stelpurnar vita ekki neitt. Hvað þær varðar þá skemmtu þær sér vel með mömmu sinni og pabba í New York.“





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.