Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. júlí 2010 11:05 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsómi Reykjavíkur í morgun. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann, Andra Þór Valgeirsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. Þá var par, Reynir Magnús Jóelsson og Elsa Rún Erlendsdóttir, dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að smyglinu. Sannað þótti að fólkið hafi staðið að innflutningi á 1,7 kílóum af kókaíni frá Alicante á Spáni í vor. Efnið var falið í þremur ferðatöskum sem lögreglumenn lögðu hald á í Leifsstöð. Andri Þór var dæmdur fyrir að hafa lagt á ráðin um smyglið en þau Reynir Magnús og Elsa Rún fluttu það um Leifsstöð að beiðni hans. Fjórði aðilinn, 25 ára gömul kona, var dæmd fyrir vörslu á maríjuana. Lögmenn fólksins sem hlaut tveggja ára dóm sögðu fyrir fréttamann Vísis eftir dómsuppkvaðningu að ekki væri gert ráð fyrir að málinu yrði áfrýjað. Málið sem dæmt var í í morgun tengist öðru umsvifamiklu fíkniefnamáli en það mál var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Tengdar fréttir Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34 Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann, Andra Þór Valgeirsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. Þá var par, Reynir Magnús Jóelsson og Elsa Rún Erlendsdóttir, dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að smyglinu. Sannað þótti að fólkið hafi staðið að innflutningi á 1,7 kílóum af kókaíni frá Alicante á Spáni í vor. Efnið var falið í þremur ferðatöskum sem lögreglumenn lögðu hald á í Leifsstöð. Andri Þór var dæmdur fyrir að hafa lagt á ráðin um smyglið en þau Reynir Magnús og Elsa Rún fluttu það um Leifsstöð að beiðni hans. Fjórði aðilinn, 25 ára gömul kona, var dæmd fyrir vörslu á maríjuana. Lögmenn fólksins sem hlaut tveggja ára dóm sögðu fyrir fréttamann Vísis eftir dómsuppkvaðningu að ekki væri gert ráð fyrir að málinu yrði áfrýjað. Málið sem dæmt var í í morgun tengist öðru umsvifamiklu fíkniefnamáli en það mál var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku.
Tengdar fréttir Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34 Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30
Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34
Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00
Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15
Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18