Lífið

Á hræðilegu tímakaupi - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Ég á tvö börn sem ég er mikið með og já ég sinni þeim. Þegar ég er með þau þá er ég ekki að skrifa," sagði Stefán Máni Sigþórsson rithöfundur sem gaf sér tíma til að hitta okkur í dag.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Stefán Mána.

 

Spurðum Stefán Mána út í húðflúrin hans (Lífið á Facebook/óbirt efni)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×