Innlent

Stöðvuðu kannabisræktun

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan stöðvaði kannabisræktun í gær.
Lögreglan stöðvaði kannabisræktun í gær.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Háaleitishverfinu í gær. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust tæplega 70 kannabisplöntur. Það voru lögreglumenn við eftirlit í hverfinu sem runnu á lyktina og því var eftirleikurinn auðveldur. Húsráðandi, karl á fertugsaldri, játaði aðild sína að málinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×