Guðbjartur Hannesson: Það lifir enginn á lágmarkslaunum Höskuldur Kári Schram skrifar 14. nóvember 2010 12:08 Guðbjartur Hannesson. Það lifir enginn á lágmarkslaunum á Íslandi segir Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra. Hann segir nauðsynlegt að hækka lægstu laun til að fólk hafi einhvern hvata af því að vinna frekar en að þiggja bætur. Lágmarkslaun fyrir fulla vinnu á Íslandi eru 165 þúsund krónur. Eins og fram hefur komið í fréttum stöðvar tvö er í raun hagstæðara fyrir fólk að þiggja einungis bætur í stað þess að vera á vinnumarkaði á lágmarkslaunum. Félagsmálaráðherra segir það vera áhyggjuefni að fólk hafi meiri hvata af því að þiggja bætur heldur en vinna. „Það er alveg klárt að það þarf að fara yfir þessi atriði. Þetta kom strax upp þegar menn settu lágmarkstekjur til öryrkja í kringum 180 þúsund brúttó. Þá fóru menn upp fyrir bæði atvinnuleysisbætur og lágmarkslaunin. Þetta eru bara ákveðin skilaboð að við viljum búa betur að þessum bótaþegum en síðan verður atvinnumarkaðurinn að taka á því að tryggja að lágmarkslaunin fari upp líka," segir Guðbjartur. Spurður hvort það verði sem sagt að hækka lágmarkslaunin svarar Guðbjartur: „Að mínu mati er það þannig. ég held að það sé ómögulegt að menn séu að lifa hérna á 160 til 170 þúsund krónum í laun. Menn verða að tryggja það að það sé að minnsta kosti enginn að vinna á þeim kjörum." Sérstakur hópur á vegum ráðuneytisins vinnur nú að því að skilgreina lágmarksframfærslu á Íslandi. Von er á niðurstöðum í lok næsta mánaðar. „Allavega við núverandi aðstæður getum við sagt það að fólk sem er með mikið minna en 160 þúsund í brúttó laun það getur ekki lifað af því þannig að við þurfum auðvitað að skoða þetta heildstætt og tryggja að fólk geti lifað af bæði launum og bótum," segir Guðbjartur að lokum. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Sjá meira
Það lifir enginn á lágmarkslaunum á Íslandi segir Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra. Hann segir nauðsynlegt að hækka lægstu laun til að fólk hafi einhvern hvata af því að vinna frekar en að þiggja bætur. Lágmarkslaun fyrir fulla vinnu á Íslandi eru 165 þúsund krónur. Eins og fram hefur komið í fréttum stöðvar tvö er í raun hagstæðara fyrir fólk að þiggja einungis bætur í stað þess að vera á vinnumarkaði á lágmarkslaunum. Félagsmálaráðherra segir það vera áhyggjuefni að fólk hafi meiri hvata af því að þiggja bætur heldur en vinna. „Það er alveg klárt að það þarf að fara yfir þessi atriði. Þetta kom strax upp þegar menn settu lágmarkstekjur til öryrkja í kringum 180 þúsund brúttó. Þá fóru menn upp fyrir bæði atvinnuleysisbætur og lágmarkslaunin. Þetta eru bara ákveðin skilaboð að við viljum búa betur að þessum bótaþegum en síðan verður atvinnumarkaðurinn að taka á því að tryggja að lágmarkslaunin fari upp líka," segir Guðbjartur. Spurður hvort það verði sem sagt að hækka lágmarkslaunin svarar Guðbjartur: „Að mínu mati er það þannig. ég held að það sé ómögulegt að menn séu að lifa hérna á 160 til 170 þúsund krónum í laun. Menn verða að tryggja það að það sé að minnsta kosti enginn að vinna á þeim kjörum." Sérstakur hópur á vegum ráðuneytisins vinnur nú að því að skilgreina lágmarksframfærslu á Íslandi. Von er á niðurstöðum í lok næsta mánaðar. „Allavega við núverandi aðstæður getum við sagt það að fólk sem er með mikið minna en 160 þúsund í brúttó laun það getur ekki lifað af því þannig að við þurfum auðvitað að skoða þetta heildstætt og tryggja að fólk geti lifað af bæði launum og bótum," segir Guðbjartur að lokum.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Sjá meira