Atli sat hjá 12. september 2010 20:00 Atli Gíslason, þingmaður VG og formaður þingmannanefndarinnar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mynd/Pjetur Afstaða Atla Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna, varð til þess að ekki náðist meirihluti innan uppgjörsnefndar Alþingis um að rannsaka á ný einkavæðingu ríkisbankanna. Atli sat hjá við afgreiðslu málsins. Rannsóknarnefnd Alþingis skoðaði ekki sérstaklega hvernig staðið var að einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans um síðustu aldamót en málið hefur verið harðlega gagnrýnt á undanförnum árum. Með hliðsjón af þessu lögðu fjórir nefndarmenn í uppgjörsnefnd Alþingis það til að einkavæðingarferlið verði rannsakað sérstaklega. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lögðust hins vegar gegn þessari tillögu en Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, sat hjá og því náðist ekki meirihluti innan nefndarinnar. Sjálfstæðismenn líta svo á málið sé fullkannað og að frekari rannsókn skili samfélaginu engu. Framsóknarmenn taka undir þetta álit en lýsa ennfremur í bókun sinni yfir vanþóknun á störfum þeirra ráðherra sem stýrðu einkavæðingunni á sínum tíma. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji láta rannsaka einkavæðinguna og er því ekki sátt við þessa niðurstöðu. Þetta hafði hún um málið að segja að loknum þingflokksfundi sSmfylkingarinnar í gær. „Það vekur athygli mína að minnsta kosti tveir flokkar vilja ekki fara í rannsókn á einkavæðingu á bankakerfinu." Fréttastofa hafði samband við Atla Gíslason í dag en Atli ætlar ekki tjá sig um störf nefndarinnar fyrr en hann er búinn að gefa Alþingi munnlega skýrslu um málið. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Afstaða Atla Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna, varð til þess að ekki náðist meirihluti innan uppgjörsnefndar Alþingis um að rannsaka á ný einkavæðingu ríkisbankanna. Atli sat hjá við afgreiðslu málsins. Rannsóknarnefnd Alþingis skoðaði ekki sérstaklega hvernig staðið var að einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans um síðustu aldamót en málið hefur verið harðlega gagnrýnt á undanförnum árum. Með hliðsjón af þessu lögðu fjórir nefndarmenn í uppgjörsnefnd Alþingis það til að einkavæðingarferlið verði rannsakað sérstaklega. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lögðust hins vegar gegn þessari tillögu en Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, sat hjá og því náðist ekki meirihluti innan nefndarinnar. Sjálfstæðismenn líta svo á málið sé fullkannað og að frekari rannsókn skili samfélaginu engu. Framsóknarmenn taka undir þetta álit en lýsa ennfremur í bókun sinni yfir vanþóknun á störfum þeirra ráðherra sem stýrðu einkavæðingunni á sínum tíma. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji láta rannsaka einkavæðinguna og er því ekki sátt við þessa niðurstöðu. Þetta hafði hún um málið að segja að loknum þingflokksfundi sSmfylkingarinnar í gær. „Það vekur athygli mína að minnsta kosti tveir flokkar vilja ekki fara í rannsókn á einkavæðingu á bankakerfinu." Fréttastofa hafði samband við Atla Gíslason í dag en Atli ætlar ekki tjá sig um störf nefndarinnar fyrr en hann er búinn að gefa Alþingi munnlega skýrslu um málið.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira