„Heppnir að sleppa lifandi" SB skrifar 15. júlí 2010 16:48 Hér má sjá reykinn stíga upp úr skipinu. Mynd/Gunnar Már Ólafsson Gunnar Már Ólafsson vélvirki var um borð í þýska togaranum Kiel þegar eldur kom upp í vélarrúmi skipsins fyrr í dag. Gunnar heyrði viðvörunarbjöllur hljóma og sá allt í ljósum logum. Hann segist heppinn að hafa sloppið í tíma. „Við vorum þrír að vinna í kælikerfinu þegar ég heyri í viðvörunarbjöllum. Stuttu seinna var allt í ljósum logum," segir Gunnar. Vélarrými skipsins er á tveimur hæðum og kom eldurinn upp á efri hæðinni. Gunnar var ásamt þremur félögum sínum við vinnu á neðri hæðinni og tókst að láta félaga sína vita þegar eldurinn kom upp. „Ég kallaði á félaga mína og við náum í slökkvitæki. Við rétt náum að sprauta á eldinn þegar allt var orðið svart af reyk og við sluppum út með því að halda niðri í okkur andanum. Á tímabili sáum við ekki neitt." Gunnar segir engan vita nákvæmlega hvað hafi gerst. Slökkviliðið hafi verið fljótt á vettvang en í tilfelli hans og vinnufélagana hafi ekki mátt á tæpara standa. „Ef ég hefði ekki farið upp í stjórnklefan til að athuga með viðvörunarbjölluna hefði getað farið mun verr," segir Gunnar. Spurður hvort þeir hefðu hlotið einhverja áfallahjálp hló Gunnar og sagði að þeir hefðu nú bara haldið áfram að vinna, „en maður slær ekki hendinni á móti einum bjór í kvöld." Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Gunnar Már Ólafsson vélvirki var um borð í þýska togaranum Kiel þegar eldur kom upp í vélarrúmi skipsins fyrr í dag. Gunnar heyrði viðvörunarbjöllur hljóma og sá allt í ljósum logum. Hann segist heppinn að hafa sloppið í tíma. „Við vorum þrír að vinna í kælikerfinu þegar ég heyri í viðvörunarbjöllum. Stuttu seinna var allt í ljósum logum," segir Gunnar. Vélarrými skipsins er á tveimur hæðum og kom eldurinn upp á efri hæðinni. Gunnar var ásamt þremur félögum sínum við vinnu á neðri hæðinni og tókst að láta félaga sína vita þegar eldurinn kom upp. „Ég kallaði á félaga mína og við náum í slökkvitæki. Við rétt náum að sprauta á eldinn þegar allt var orðið svart af reyk og við sluppum út með því að halda niðri í okkur andanum. Á tímabili sáum við ekki neitt." Gunnar segir engan vita nákvæmlega hvað hafi gerst. Slökkviliðið hafi verið fljótt á vettvang en í tilfelli hans og vinnufélagana hafi ekki mátt á tæpara standa. „Ef ég hefði ekki farið upp í stjórnklefan til að athuga með viðvörunarbjölluna hefði getað farið mun verr," segir Gunnar. Spurður hvort þeir hefðu hlotið einhverja áfallahjálp hló Gunnar og sagði að þeir hefðu nú bara haldið áfram að vinna, „en maður slær ekki hendinni á móti einum bjór í kvöld."
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira