Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að hann hafi átt einhvern þátt í því að hafa áhrif á meint fórnarlömb þáverandi biskups Íslands, Ólafs Skúlasonar.
Í yfirlýsingunni rekur hann málavextir. Þar fullyrðir Karl að hann hafi ekki reynt að þagga málið niður. Yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.