Forsetinn heimsótti í samhæfingarstöð almannavarna 22. apríl 2010 16:38 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti í morgun Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra tóku á móti forsetanum sem sat síðan upplýsingafund með fulltrúum ýmissa aðila sem manna samhæfingarstöðina. Á fundinum fór Víðir Reynisson deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, yfir skipulag almannavarna vegna eldgossins, hvernig það hafi verið virkjað, samstarf við vísindamenn og þær aðgerðir sem hafa staðið yfir frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli.Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Raunvísindastofnun Háskólans, gerði grein fyrir framvindu eldgossins og útskýrði hina mismunandi fasa þess. Hann fór einnig yfir hvernig staðið hafi verið að upplýsingaöflun m.a. með yfirlitsflugi þar sem teknar voru ratsjármyndir úr flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sem hafi nýst einstaklega vel. Þá fór Guðrún Nína Petersen, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, yfir verkefni Veðurstofunnar vegna eldgossins, gerð öskufallsspár og samstarf við erlenda samstarfsaðila. Hún fór yfir hvernig askan hefur dreifst og hvað sé hugsanlega framundan í þeim efnum. Að fundi loknum fór Ólafur Ragnar um samhæfingarstöðina og heilsaði upp á starfsfólk að störfum. Hann þakkaði starfsfólkinu fyrir vel unnin störf og óskaði því góðs og gleðilegs sumars. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti í morgun Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra tóku á móti forsetanum sem sat síðan upplýsingafund með fulltrúum ýmissa aðila sem manna samhæfingarstöðina. Á fundinum fór Víðir Reynisson deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, yfir skipulag almannavarna vegna eldgossins, hvernig það hafi verið virkjað, samstarf við vísindamenn og þær aðgerðir sem hafa staðið yfir frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli.Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Raunvísindastofnun Háskólans, gerði grein fyrir framvindu eldgossins og útskýrði hina mismunandi fasa þess. Hann fór einnig yfir hvernig staðið hafi verið að upplýsingaöflun m.a. með yfirlitsflugi þar sem teknar voru ratsjármyndir úr flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sem hafi nýst einstaklega vel. Þá fór Guðrún Nína Petersen, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, yfir verkefni Veðurstofunnar vegna eldgossins, gerð öskufallsspár og samstarf við erlenda samstarfsaðila. Hún fór yfir hvernig askan hefur dreifst og hvað sé hugsanlega framundan í þeim efnum. Að fundi loknum fór Ólafur Ragnar um samhæfingarstöðina og heilsaði upp á starfsfólk að störfum. Hann þakkaði starfsfólkinu fyrir vel unnin störf og óskaði því góðs og gleðilegs sumars.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira