Innlent

Varað við brennisteinsmengun frá Skaftárhlaupi

Almannavarnir vara við brennisteinsmengun við upptök Skaftárhlaupsins, sem hófst í gær.

Það virðist þó ekki ætla að verða stórt, þótt rennsli ofarlega í Skaftá hafi verið orðið tvöfalt meira í gærkvöldi en í fyrrakvöld.

Hlaupið er vætnanlega komið niður í byggð við Kirkjubæjarklaustur, en Almannavarnir hafa enga sérstakan viðbúnaðar vegna þess.

Ekki liggur enn fyrir úr hvorum sigkatlinu í Vatnajökli það kemur,en síðasta Skaftárhlaup varð árið 2008






Fleiri fréttir

Sjá meira


×