Lífið

Pollapönk fagnar plötu

Hljómsveitin Pollapönk heldur útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi. fréttablaðið/valli
Hljómsveitin Pollapönk heldur útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi. fréttablaðið/valli
Hljómsveitin Pollapönk heldur útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 14. nóvember og er miðasalan hafin á Midi.is. Tilefnið er útgáfa plötunnar Meira Pollapönk sem kom út í sumar. Þar er meðal annars að finna hið vinsæla lag 113 vælubíllinn. Pollapönk er skipuð leikskólakennurunum Haraldi F. Gíslasyni og Heiðar Erni Kristjánssyni sem hafa oft verið kenndir við rokksveitina Botnleðju. Með þeim í hljómsveitinni eru Arnar Þór Gíslason og Guðni Finnsson úr Ensími.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.