Lán til stjórnmálamanna: Sjö sjálfstæðismenn á topp 10 12. apríl 2010 11:27 Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristins Björnssonar og af þeim voru hæstu lánin í gegnum framvirka samninga. Lán sem tengjast Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrrum menntamálaráðherra og núverandi varaformanni Sjálfstæðisflokksins námu í september 2008 1683 milljónum króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar. Herdís Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2007 til 2009 er í þriðja sæti listans en lán tengd henni námu 1.020 milljónum króna í apríl 2006. Flest voru þau á vegum eiginmanns hennar. Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar eða félags í sameiginlegri eigu þeirra. Samfylkingarmaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson kemur næstur með 755 milljónir króna en flest lánin voru í gegnum fasteignafélags í helmingseigu hans, Miðkletts eginarhaldfélags ehf. Jónína Bjartmarz þingmaður framsóknar frá 2000 til 2007 og fyrrum umhverfisráðherra var með lán tengd sér uppá 283 milljónir í september 2008. Flest voru á vegium eiginmanns hennar, Péturs Þórs Sigurðssonar. Fyrrum félagsmálaráðherrann og framsóknarmaðurinn Árni Magnússon er með 265 milljónir króna og voru þau flest í gegnum Glitni en hann var ráðinn forstöðumaður til bankans árið 2006. Ármann Kr. Ólafsson var með lán tengd sér upp á 248 milljónir króna í ágúst 2007 og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var með lán upp á 174 milljónir króna þann 1.janúar 2008. Helstu lán Bjarna voru í Glitni. Annarsvegar var um bein lán að ræða og hins vegar um lán í gegnum framvirka samninga. Ásta Möller Sjálfstæðiskona er með 141 milljón en flest þau lán tengjast eiginmanni hennar Hauki Þór Haukssyni og Ólöf Nordal Sjálfstæðiflokki með 113 miljljónir flest tengd eiginmanni hennar. Á listanum eru því sjö sjálfstæðismenn, einn samfylkingarmaður og tveir framsóknarmenn. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristins Björnssonar og af þeim voru hæstu lánin í gegnum framvirka samninga. Lán sem tengjast Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrrum menntamálaráðherra og núverandi varaformanni Sjálfstæðisflokksins námu í september 2008 1683 milljónum króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar. Herdís Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2007 til 2009 er í þriðja sæti listans en lán tengd henni námu 1.020 milljónum króna í apríl 2006. Flest voru þau á vegum eiginmanns hennar. Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar eða félags í sameiginlegri eigu þeirra. Samfylkingarmaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson kemur næstur með 755 milljónir króna en flest lánin voru í gegnum fasteignafélags í helmingseigu hans, Miðkletts eginarhaldfélags ehf. Jónína Bjartmarz þingmaður framsóknar frá 2000 til 2007 og fyrrum umhverfisráðherra var með lán tengd sér uppá 283 milljónir í september 2008. Flest voru á vegium eiginmanns hennar, Péturs Þórs Sigurðssonar. Fyrrum félagsmálaráðherrann og framsóknarmaðurinn Árni Magnússon er með 265 milljónir króna og voru þau flest í gegnum Glitni en hann var ráðinn forstöðumaður til bankans árið 2006. Ármann Kr. Ólafsson var með lán tengd sér upp á 248 milljónir króna í ágúst 2007 og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var með lán upp á 174 milljónir króna þann 1.janúar 2008. Helstu lán Bjarna voru í Glitni. Annarsvegar var um bein lán að ræða og hins vegar um lán í gegnum framvirka samninga. Ásta Möller Sjálfstæðiskona er með 141 milljón en flest þau lán tengjast eiginmanni hennar Hauki Þór Haukssyni og Ólöf Nordal Sjálfstæðiflokki með 113 miljljónir flest tengd eiginmanni hennar. Á listanum eru því sjö sjálfstæðismenn, einn samfylkingarmaður og tveir framsóknarmenn.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira