Birnan var vel á sig komin 28. janúar 2010 19:47 MYND/Hilma Steinarsdóttir. Hvítabjörninn sem felldur var í Þistilfirði í gær var mun betur á sig kominn en birnirnir tveir sem felldir voru í Skagafirði vorið 2008. Eftirlitsvél Landhelgisgæslunnar leitaði að öðru dýri á svæðinu í dag, án árangurs. Þistilfjarðarbirnan virðist vera ungt dýr og vel haldið en hún vegur 136 kg. Feldurinn er fallegur, óskemmdur og glansandi. Bangsinn var fleginn á Sauðárkróki dag og feldurinn varðveittur þar en skrokkurinn fer suður á Tilraunastofuna á Keldum til frekari skoðunar. Til samanburðar við birnuna sem felld var á Hrauni 2008 er þessi nokkru minni, en einungis 10 kg léttari. Engin nuddsár eru á skrokknum eftir sund eins og var áberandi með Hraunsbirnuna og hárin glansandi sem gefur til kynna að birnan hafi ekki soltið lengi. Í morgun flaug síðan eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, TF SIF yfir svæðið þar sem birnan fannst í gær. Að sögn Friðriks Höskuldssonar yfirstýrimanns fóru þeir fjórum sinnum yfir svæðið en sáu engann björn. Þeir flugu síðan meðfram ströndinni að Húsavík og leituðu ummerkja án árangurs. Þrátt fyrir enginn björn hafi fundist útilokar Friðrik ekki að birnan hafi verið í fylgd með öðru dýri. Hann segir hugsanlegt að þeir fari í aðra eftirlitsferð um Vestfirði á morgun. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sjá meira
Hvítabjörninn sem felldur var í Þistilfirði í gær var mun betur á sig kominn en birnirnir tveir sem felldir voru í Skagafirði vorið 2008. Eftirlitsvél Landhelgisgæslunnar leitaði að öðru dýri á svæðinu í dag, án árangurs. Þistilfjarðarbirnan virðist vera ungt dýr og vel haldið en hún vegur 136 kg. Feldurinn er fallegur, óskemmdur og glansandi. Bangsinn var fleginn á Sauðárkróki dag og feldurinn varðveittur þar en skrokkurinn fer suður á Tilraunastofuna á Keldum til frekari skoðunar. Til samanburðar við birnuna sem felld var á Hrauni 2008 er þessi nokkru minni, en einungis 10 kg léttari. Engin nuddsár eru á skrokknum eftir sund eins og var áberandi með Hraunsbirnuna og hárin glansandi sem gefur til kynna að birnan hafi ekki soltið lengi. Í morgun flaug síðan eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, TF SIF yfir svæðið þar sem birnan fannst í gær. Að sögn Friðriks Höskuldssonar yfirstýrimanns fóru þeir fjórum sinnum yfir svæðið en sáu engann björn. Þeir flugu síðan meðfram ströndinni að Húsavík og leituðu ummerkja án árangurs. Þrátt fyrir enginn björn hafi fundist útilokar Friðrik ekki að birnan hafi verið í fylgd með öðru dýri. Hann segir hugsanlegt að þeir fari í aðra eftirlitsferð um Vestfirði á morgun.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sjá meira