Urgur í bókaútgefendum 26. nóvember 2010 06:00 Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins, vill halda N1 inni á metsölulista bókaútgefanda; hann vill bara að menn umgangist listann af virðingu.Fréttablaðið/Stefán „Þessi listi er okkur mjög mikilvægur og það er mjög slæmt þegar vantraust myndast á hann,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær var hætt við að birta metsölulista bókaverslana sem Rannsóknarsetur verslunarinnar tekur saman. Ástæðan var sú að þau þrjú hundruð eintök af ævisögu Jónínu Ben sem Office 1 keypti og seldi í sínum verslunum í síðustu viku voru einnig inni í sölutölum N1. Kristján Kristjánsson hjá bókaforlaginu Uppheimum var ekki hrifinn af áðurnefndum viðskiptagjörningi Office 1. „Það eru sérkennilegir viðskiptahættir að kaupa bók á fjögur þúsund krónur og selja á tvö þúsund.“ Kristján segist líka vera undrandi á því að allir dreifingaraðilar sitji ekki við sama borð. „Forlögin geta selt töluvert magn af hverri bók í sinni verslun. Þær tölur eru hins vegar ekki hafðar með inni í þessum lista.“ Egill Örn Jóhannsson, varaformaður Félags bókaútgefenda og framkvæmdastjóri Forlagsins, rifjar upp að fyrir fimm árum hafi staðið mikill styr um sambærilegan lista þegar matreiðslubækur Hagkaups plöntuðu sér í fimm efstu sætin. Þær voru þá eingöngu til sölu í þeim verslunum. Í kjölfarið var sett sú regla að listinn tæki eingöngu til þeirra bóka sem stæðu öðrum endursöluaðilum til boða. Egill er sjálfur ekki hrifinn af slíkum reglugerðum en vill að menn umgangist sölutölurnar og listann af virðingu, hann sé mikilvægt kynningar- og auglýsingatæki. „Listinn á að gefa sem bestu mynd af bóksölu á landinu og menn mega ekki misnota það tæki.“- fgg Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
„Þessi listi er okkur mjög mikilvægur og það er mjög slæmt þegar vantraust myndast á hann,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær var hætt við að birta metsölulista bókaverslana sem Rannsóknarsetur verslunarinnar tekur saman. Ástæðan var sú að þau þrjú hundruð eintök af ævisögu Jónínu Ben sem Office 1 keypti og seldi í sínum verslunum í síðustu viku voru einnig inni í sölutölum N1. Kristján Kristjánsson hjá bókaforlaginu Uppheimum var ekki hrifinn af áðurnefndum viðskiptagjörningi Office 1. „Það eru sérkennilegir viðskiptahættir að kaupa bók á fjögur þúsund krónur og selja á tvö þúsund.“ Kristján segist líka vera undrandi á því að allir dreifingaraðilar sitji ekki við sama borð. „Forlögin geta selt töluvert magn af hverri bók í sinni verslun. Þær tölur eru hins vegar ekki hafðar með inni í þessum lista.“ Egill Örn Jóhannsson, varaformaður Félags bókaútgefenda og framkvæmdastjóri Forlagsins, rifjar upp að fyrir fimm árum hafi staðið mikill styr um sambærilegan lista þegar matreiðslubækur Hagkaups plöntuðu sér í fimm efstu sætin. Þær voru þá eingöngu til sölu í þeim verslunum. Í kjölfarið var sett sú regla að listinn tæki eingöngu til þeirra bóka sem stæðu öðrum endursöluaðilum til boða. Egill er sjálfur ekki hrifinn af slíkum reglugerðum en vill að menn umgangist sölutölurnar og listann af virðingu, hann sé mikilvægt kynningar- og auglýsingatæki. „Listinn á að gefa sem bestu mynd af bóksölu á landinu og menn mega ekki misnota það tæki.“- fgg
Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira