„Konur eru ekki óþekkar á sunnudögum“ 29. apríl 2010 12:53 Frá kvennafrídeginum fyrir fimm árum. Mynd/Haraldur Jónasson Fjölmörg kvennasamtök standa að kvennafrídeginum, 24. október 2010. Þá verða liðin 35 ár frá fyrsta kvennafrídeginum. Þá gengu konur úr vinnu og héldu einn stærsta fjöldafund sem haldinn hefur verið hérlendis í Reykjavík. Hugmyndin er að kvennafríið nú verði með öðru sniði, segir Guðrún Jónsdóttir ein talskvenna framtaksins. „Við höfum ákveðið að þann 24. október á 35 ára afmæli kvennafrídagsins, eða kvennaverkfallsins eftir því hvernig konur skilgreina það í huga sér, ætlum við að halda alþjóðalega ráðstefnu. Það er sunnudagur og konur eru ekki óþekkar á sunnudögum. Það hefur lítið upp á sig," segir Guðrún. Viðfangsefni ráðstefnunnar er ofbeldi gegn konum og segir Guðrún að von sé á fjölda erlendra gesta. Heiðursgestur verður Rashida Mansjoo sem er umboðsmaður Sameinuðu þjóðanna í ofbeldismálum sem varða konur. „Það að hún skuli koma hingað er mikill heiður og setur þessa ráðstefnu á mikinn stall," segir Guðrún.Leggja niður vinnu Daginn eftir ætla konur að leggja niður vinnu, að sögn Guðrúnar. „Mánudaginn 25. október ætlum við að vinna sanngjarnan vinnudag miðað við launin okkar og gera það sama og við gerðum árið 2005. Þá söfnuðust 50 þúsund konur saman á götum borgarinnar klukkan 14:08. Þá höfðu við unnið 2/3 hluta vinnudagsins en það samsvarar þeim launum sem við höfum miðað við karla þegar heildarlaunin eru skoðuð." Nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir. „Við bíðum eftir tölum til að reikna út hver stundin verður í ár en við teljum að það sé mjög áhugavert að vita á hvaða leið við erum og hversu hratt við förum," segir Guðrún. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á vefsetrinu kvennafri.is. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Fjölmörg kvennasamtök standa að kvennafrídeginum, 24. október 2010. Þá verða liðin 35 ár frá fyrsta kvennafrídeginum. Þá gengu konur úr vinnu og héldu einn stærsta fjöldafund sem haldinn hefur verið hérlendis í Reykjavík. Hugmyndin er að kvennafríið nú verði með öðru sniði, segir Guðrún Jónsdóttir ein talskvenna framtaksins. „Við höfum ákveðið að þann 24. október á 35 ára afmæli kvennafrídagsins, eða kvennaverkfallsins eftir því hvernig konur skilgreina það í huga sér, ætlum við að halda alþjóðalega ráðstefnu. Það er sunnudagur og konur eru ekki óþekkar á sunnudögum. Það hefur lítið upp á sig," segir Guðrún. Viðfangsefni ráðstefnunnar er ofbeldi gegn konum og segir Guðrún að von sé á fjölda erlendra gesta. Heiðursgestur verður Rashida Mansjoo sem er umboðsmaður Sameinuðu þjóðanna í ofbeldismálum sem varða konur. „Það að hún skuli koma hingað er mikill heiður og setur þessa ráðstefnu á mikinn stall," segir Guðrún.Leggja niður vinnu Daginn eftir ætla konur að leggja niður vinnu, að sögn Guðrúnar. „Mánudaginn 25. október ætlum við að vinna sanngjarnan vinnudag miðað við launin okkar og gera það sama og við gerðum árið 2005. Þá söfnuðust 50 þúsund konur saman á götum borgarinnar klukkan 14:08. Þá höfðu við unnið 2/3 hluta vinnudagsins en það samsvarar þeim launum sem við höfum miðað við karla þegar heildarlaunin eru skoðuð." Nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir. „Við bíðum eftir tölum til að reikna út hver stundin verður í ár en við teljum að það sé mjög áhugavert að vita á hvaða leið við erum og hversu hratt við förum," segir Guðrún. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á vefsetrinu kvennafri.is.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira