Innlent

Nauðsynlegt að verja bíla sína fyrir skemmdum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þessi mynd er tekin í Meðallandi sem er í um 40 km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri.
Þessi mynd er tekin í Meðallandi sem er í um 40 km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri.
Ökumenn verða að passa bíla sína séu þeir á slóðum þar sem búast má við öskufalli. Vélarnar eru líklegar til að soga að sér öskuna þannig að hún stífli bílana. Það gæti valdið umtalsverðu tjóni fyrir bifreiðaeigendur.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli hafa þó hingað til ekki borist neinar fréttir af því að bílar hafi skemmst vegna öskufalls.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×