Síminn ekki ríkisstyrktur að mati sérfræðinga 5. júlí 2010 17:45 Vodafone hefur stefnt Símanum og Fjarskiptasjóði ríkisins. Fjarskiptasjóður óskaði eftir umsögn fjármálaráðuneytisins til að taka allan vafa um að útboð sjóðsins, á háhraðanettengingum, gæti hugsanlega stangast á við ríkisstyrkjareglur ESB. Í tilkynningu frá Fjarskiptasjóði segir að það hafi verið álit sérfræðinga fjármálaráðuneytisins á sviði ríkisstyrkja að svo væri ekki. Þar segir að Fjarskiptasjóður hafi auglýst útboð vegna háhraðanettengingar á sínum tíma. „Verkefnið snerist um uppbyggingu á háhraðanetsþjónustu á svæðum þar sem háhraðanetþjónusta var ekki í boði og engin áform fjarskiptafyrirtækja að bjóða uppá slíkar tengingar á markaðslegum forsendum." Um helgina var sagt frá því í fréttum að Vodafone hafi stefnt Símanum og Fjarskiptasjóði ríkisins vegna samnings þeirra um háhraðatengingar. Vodafone segir að Síminn sé ríkisstyrktur með samningum og krefst bóta. Sjö tilboð bárust Fjarskiptasjóði og voru tilboðsfjárhæðir eftirfarandi: 1. Nordisk Mobil Island ehf. Heildartilboðsfjárhæð 974.864.503. 2. Síminn hf. Tilboð 2: Heildartilboðsfjárhæð 379.000.000. 3. Síminn hf. Tilboð 1: Heildartilboðsfjárhæð 5.000.000.000. 4. Hringiðan ehf. Tilboð 2: Heildartilboðsfjárhæð 1.297.257.098. 5. Hringiðan ehf. Tilboð 1: Heildartilboðsfjárhæð 1.499.719.189. 6. Og fjarskipti ehf. Tilboð 2: Heildartilboðsfjárhæð 1.858.339.001. 7. Og fjarskipti ehf. Tilboð 1: Heildartilboðsfjárhæð 2.256.549.333. „Umfang verkefnisins í útboðsgögnum byggðist á upplýsingum frá fjarskiptafyrirtækjum um útbreiðslu háhraðaneta og áformum þeirra um uppbyggingu slíkra neta. Í ljós kom eftir að tilboðsfrestur var útrunninn að verulega skorti á að fjarskiptafyrirtækin myndu standa við áformaða uppbyggingu og því ljóst að mun fleiri svæði yrði að taka inn í verkefni fjarskiptasjóðs. Vegna hinna breyttu forsendna var sérstaklega auglýst eftir hvort markaðsaðilar hefðu áform um að byggja upp þjónustu á viðkomandi svæðum. Engin viðbrögð bárust vegna auglýsingarinnar. Í framhaldi af því var ljóst að stækkun þjónustusvæða var nauðsynleg þar sem ella hefðu um 600 heimili á landsbyggðinni verið án tenginga við háhraðanet og markmið verkefnisins um að öll heimili yrðu tengd háhraðaneti myndi því ekki ná fram að ganga. Samningaviðræður fóru fram við lægstbjóðanda, Símann hf., og hófust skýringarviðræður í árslok árið 2008. Auk þess sem verkefnið hafði aukist að umfangi var ljóst að vegna efnahagshrunsins voru ýmsar forsendur breyttar og ljóst að gengisfall krónunnar hafði veruleg áhrif til hækkunar á kostnaði við verkefnið og endanlega samningsfjárhæð. Skýringaviðræðum lauk með samningi sem skrifað var undir 25. febrúar 2009," segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Vodafone stefnir Símanum og ríkinu vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar Vodafone hefur stefnt Fjarskiptasjóði ríkisins og Símanum vegna samnings milli þessara aðila um háhraðanettengingar í dreifðum byggðum landsins. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann þar sem samningurinn hafi ekki verið tilkynntur til Eftirlitsstofnunar EFTA sem þarf að samþykkja ríkisaðstoð áður en hún er veitt, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Vodafone. 4. júlí 2010 15:53 Furðar sig á kæru Vodafone Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, furðar sig á kæru Vodafone sem hefur stefnt Símanum og Fjarskiptasjóði ríkisins vegna sex hundruð milljóna króna samnings um háhraðanettengingar. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann og krefst þess að hann verði dæmdur ólögmætur. Sævar sagði í samtali við fréttastofu að hann teldi að eðlilega hafi verið staðið að útboðinu. 4. júlí 2010 19:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Fjarskiptasjóður óskaði eftir umsögn fjármálaráðuneytisins til að taka allan vafa um að útboð sjóðsins, á háhraðanettengingum, gæti hugsanlega stangast á við ríkisstyrkjareglur ESB. Í tilkynningu frá Fjarskiptasjóði segir að það hafi verið álit sérfræðinga fjármálaráðuneytisins á sviði ríkisstyrkja að svo væri ekki. Þar segir að Fjarskiptasjóður hafi auglýst útboð vegna háhraðanettengingar á sínum tíma. „Verkefnið snerist um uppbyggingu á háhraðanetsþjónustu á svæðum þar sem háhraðanetþjónusta var ekki í boði og engin áform fjarskiptafyrirtækja að bjóða uppá slíkar tengingar á markaðslegum forsendum." Um helgina var sagt frá því í fréttum að Vodafone hafi stefnt Símanum og Fjarskiptasjóði ríkisins vegna samnings þeirra um háhraðatengingar. Vodafone segir að Síminn sé ríkisstyrktur með samningum og krefst bóta. Sjö tilboð bárust Fjarskiptasjóði og voru tilboðsfjárhæðir eftirfarandi: 1. Nordisk Mobil Island ehf. Heildartilboðsfjárhæð 974.864.503. 2. Síminn hf. Tilboð 2: Heildartilboðsfjárhæð 379.000.000. 3. Síminn hf. Tilboð 1: Heildartilboðsfjárhæð 5.000.000.000. 4. Hringiðan ehf. Tilboð 2: Heildartilboðsfjárhæð 1.297.257.098. 5. Hringiðan ehf. Tilboð 1: Heildartilboðsfjárhæð 1.499.719.189. 6. Og fjarskipti ehf. Tilboð 2: Heildartilboðsfjárhæð 1.858.339.001. 7. Og fjarskipti ehf. Tilboð 1: Heildartilboðsfjárhæð 2.256.549.333. „Umfang verkefnisins í útboðsgögnum byggðist á upplýsingum frá fjarskiptafyrirtækjum um útbreiðslu háhraðaneta og áformum þeirra um uppbyggingu slíkra neta. Í ljós kom eftir að tilboðsfrestur var útrunninn að verulega skorti á að fjarskiptafyrirtækin myndu standa við áformaða uppbyggingu og því ljóst að mun fleiri svæði yrði að taka inn í verkefni fjarskiptasjóðs. Vegna hinna breyttu forsendna var sérstaklega auglýst eftir hvort markaðsaðilar hefðu áform um að byggja upp þjónustu á viðkomandi svæðum. Engin viðbrögð bárust vegna auglýsingarinnar. Í framhaldi af því var ljóst að stækkun þjónustusvæða var nauðsynleg þar sem ella hefðu um 600 heimili á landsbyggðinni verið án tenginga við háhraðanet og markmið verkefnisins um að öll heimili yrðu tengd háhraðaneti myndi því ekki ná fram að ganga. Samningaviðræður fóru fram við lægstbjóðanda, Símann hf., og hófust skýringarviðræður í árslok árið 2008. Auk þess sem verkefnið hafði aukist að umfangi var ljóst að vegna efnahagshrunsins voru ýmsar forsendur breyttar og ljóst að gengisfall krónunnar hafði veruleg áhrif til hækkunar á kostnaði við verkefnið og endanlega samningsfjárhæð. Skýringaviðræðum lauk með samningi sem skrifað var undir 25. febrúar 2009," segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Vodafone stefnir Símanum og ríkinu vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar Vodafone hefur stefnt Fjarskiptasjóði ríkisins og Símanum vegna samnings milli þessara aðila um háhraðanettengingar í dreifðum byggðum landsins. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann þar sem samningurinn hafi ekki verið tilkynntur til Eftirlitsstofnunar EFTA sem þarf að samþykkja ríkisaðstoð áður en hún er veitt, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Vodafone. 4. júlí 2010 15:53 Furðar sig á kæru Vodafone Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, furðar sig á kæru Vodafone sem hefur stefnt Símanum og Fjarskiptasjóði ríkisins vegna sex hundruð milljóna króna samnings um háhraðanettengingar. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann og krefst þess að hann verði dæmdur ólögmætur. Sævar sagði í samtali við fréttastofu að hann teldi að eðlilega hafi verið staðið að útboðinu. 4. júlí 2010 19:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Vodafone stefnir Símanum og ríkinu vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar Vodafone hefur stefnt Fjarskiptasjóði ríkisins og Símanum vegna samnings milli þessara aðila um háhraðanettengingar í dreifðum byggðum landsins. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann þar sem samningurinn hafi ekki verið tilkynntur til Eftirlitsstofnunar EFTA sem þarf að samþykkja ríkisaðstoð áður en hún er veitt, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Vodafone. 4. júlí 2010 15:53
Furðar sig á kæru Vodafone Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, furðar sig á kæru Vodafone sem hefur stefnt Símanum og Fjarskiptasjóði ríkisins vegna sex hundruð milljóna króna samnings um háhraðanettengingar. Vodafone telur að samningurinn feli í sér ólögmæta ríkisaðstoð við Símann og krefst þess að hann verði dæmdur ólögmætur. Sævar sagði í samtali við fréttastofu að hann teldi að eðlilega hafi verið staðið að útboðinu. 4. júlí 2010 19:30