Hápunktarnir á íþróttaárinu 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 23:00 Strákarnir okkar verða í sviðljósinu í Svíþjóð í janúar. Mynd/DIENER Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Þetta verður árið á eftir HM í fótbolta í Suður-Afríku og 21. Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og árið á undan 30. Sumarólympíuleikunum sem fara fram 2012 í London. Það verður engu að síður nóg um að vera á Íþróttaárinu 2011. Íslensk landslið taka þátt í tveimur stórkeppnum á árinu, HM í handbolta í Svíþjóð og EM 21 árs landsliða í Danmörku. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í handbolta eiga enn möguleika á að komast inn á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Aðrir íslenskir íþróttamenn munu vonandi einnig fá tækifæri til að blómstra á flottum mótum á komandi ári.Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir erlendu íþróttaviðburðina á árinu 2011. Asíubikarinn í fótbolta frá 7. til 29. janúar í Katar HM í handbolta verður í Svíþjóð frá 13. til 30. janúar Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður 6. febrúar í Cowboys Stadium í Arlington í Texas-ríki HM í alpagreinum verður í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi frá 7. til 20. febrúar HM í norrænum alpagreinum verður í Osló frá 22.febrúar til 6. mars Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður á Wembley í London 28. maí Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 30. maí til 4. júní EM 21 árs landsliða í fótbolta verður í Danmörku 11. til 25. júní Suður-Ameríkubikarinn í fótbolta frá 1. til 24. júlí í Argentínu HM í sundi í Sjanghæ í Kína 16. til 31. júlí HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu frá 27. ágúst til 4. september. EM í körfubolta frá 3. til 18. september í Litháen HM kvenna í handbolta í Brasilíu 3. til 16. desember Erlendar Innlendar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Þetta verður árið á eftir HM í fótbolta í Suður-Afríku og 21. Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og árið á undan 30. Sumarólympíuleikunum sem fara fram 2012 í London. Það verður engu að síður nóg um að vera á Íþróttaárinu 2011. Íslensk landslið taka þátt í tveimur stórkeppnum á árinu, HM í handbolta í Svíþjóð og EM 21 árs landsliða í Danmörku. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í handbolta eiga enn möguleika á að komast inn á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Aðrir íslenskir íþróttamenn munu vonandi einnig fá tækifæri til að blómstra á flottum mótum á komandi ári.Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir erlendu íþróttaviðburðina á árinu 2011. Asíubikarinn í fótbolta frá 7. til 29. janúar í Katar HM í handbolta verður í Svíþjóð frá 13. til 30. janúar Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður 6. febrúar í Cowboys Stadium í Arlington í Texas-ríki HM í alpagreinum verður í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi frá 7. til 20. febrúar HM í norrænum alpagreinum verður í Osló frá 22.febrúar til 6. mars Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður á Wembley í London 28. maí Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 30. maí til 4. júní EM 21 árs landsliða í fótbolta verður í Danmörku 11. til 25. júní Suður-Ameríkubikarinn í fótbolta frá 1. til 24. júlí í Argentínu HM í sundi í Sjanghæ í Kína 16. til 31. júlí HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu frá 27. ágúst til 4. september. EM í körfubolta frá 3. til 18. september í Litháen HM kvenna í handbolta í Brasilíu 3. til 16. desember
Erlendar Innlendar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum