Fékk Benzinn aftur og blóðugar sprautunálar í kaupbæti 9. nóvember 2010 10:15 Bíl Heimis Sverrissonar var stolið í síðustu viku. Hann hefur nú endurheimt gripinn og er þakklátur fyrir það. Fréttablaðið/Anton Fréttablaðið sagði frá því um helgina að Benz-bifreið kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar hafi verið stolið fyrir utan heimili hans í síðustu viku. Bíllinn er nú fundinn, en glöggur lesandi rakst á hann á bak við Austurbæjarskóla á laugardag. „Það var maður sem hringdi í mig strax á laugardagsmorgni og hafði þá rekist á bílinn á bak við skólann. Ástandið á bílnum er ekki gott, það var búið að stela öllu innan úr honum sem var einhvers virði auk þess sem hann var allur úti í blóði, sprautunálum, sprautum og blóðugum pappír," segir Heimir. Bíllinn var einnig klesstur að framan eftir árekstur við tökubíl tökuliðs kvikmyndarinnar Gauragang, en þjófarnir höfðu ekið bílnum aftan á tökubílinn. Heimir segist ekki enn hafa lagt í það að þrífa bílinn eftir þjófana en gerir ráð fyrir að bíllinn fari á verkstæði í vikunni. „Ég hafði mig ekki í þetta um helgina, en er í dag búinn að vera að leita að nýju húddi og öðrum varahlutum svo ég geti farið að tjasla honum saman," segir Heimir sem er þakklátur fyrir að hafa endurheimt gripinn. „Ég er mjög þakklátur að bíllinn hafi fundist þokkalega heill. Leitin að þjófunum er nú í höndum lögreglunnar, þeir skildu í það minnsta eftir sig nóg af sönnunargögnum, bæði blóði og fingraförum." - sm Lífið Menning Tengdar fréttir Frægri Benz-bifreið stolið Bíl kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar var stolið fyrir utan heimili hans á Njálsgötu á miðvikudaginn var. Bíllinn er grænn Benz af árgerðinni 1979 og því um antíkgrip að ræða. 6. nóvember 2010 08:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Sjá meira
Fréttablaðið sagði frá því um helgina að Benz-bifreið kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar hafi verið stolið fyrir utan heimili hans í síðustu viku. Bíllinn er nú fundinn, en glöggur lesandi rakst á hann á bak við Austurbæjarskóla á laugardag. „Það var maður sem hringdi í mig strax á laugardagsmorgni og hafði þá rekist á bílinn á bak við skólann. Ástandið á bílnum er ekki gott, það var búið að stela öllu innan úr honum sem var einhvers virði auk þess sem hann var allur úti í blóði, sprautunálum, sprautum og blóðugum pappír," segir Heimir. Bíllinn var einnig klesstur að framan eftir árekstur við tökubíl tökuliðs kvikmyndarinnar Gauragang, en þjófarnir höfðu ekið bílnum aftan á tökubílinn. Heimir segist ekki enn hafa lagt í það að þrífa bílinn eftir þjófana en gerir ráð fyrir að bíllinn fari á verkstæði í vikunni. „Ég hafði mig ekki í þetta um helgina, en er í dag búinn að vera að leita að nýju húddi og öðrum varahlutum svo ég geti farið að tjasla honum saman," segir Heimir sem er þakklátur fyrir að hafa endurheimt gripinn. „Ég er mjög þakklátur að bíllinn hafi fundist þokkalega heill. Leitin að þjófunum er nú í höndum lögreglunnar, þeir skildu í það minnsta eftir sig nóg af sönnunargögnum, bæði blóði og fingraförum." - sm
Lífið Menning Tengdar fréttir Frægri Benz-bifreið stolið Bíl kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar var stolið fyrir utan heimili hans á Njálsgötu á miðvikudaginn var. Bíllinn er grænn Benz af árgerðinni 1979 og því um antíkgrip að ræða. 6. nóvember 2010 08:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Sjá meira
Frægri Benz-bifreið stolið Bíl kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar var stolið fyrir utan heimili hans á Njálsgötu á miðvikudaginn var. Bíllinn er grænn Benz af árgerðinni 1979 og því um antíkgrip að ræða. 6. nóvember 2010 08:00